Fyrri leikirnir fara farm þann 8. júní næstkomandi. Þá tekur ÍBV á móti Val í Vestmannaeyjum klukkan 18.00. Tveimur símum síðar tekur Stjarnan á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ.
Síðari leikirnir fara svo fram þremur dögum síðar, föstudaginn 11. júní. Þá mætir ÍBV á Hlíðarenda og Stjarnan fer á Ásvelli.
Úrslitaviðureignin sjálf fer svo fram 15. og 18. júní.

Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.