Búið að ákveða leikdaga í undanúrslitum Olís-deildar karla: Allt í beinni á Stöð 2 Sport Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2021 10:01 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, er mættur í undanúrslit Olís-deildarinnar með lið sitt. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld varð ljóst hvaða lið kæmust í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta. Valur, Stjarnan, ÍBV og deildarmeistarar Hauka eru komin í undanúrslit og er búið að ákveða leikdaga. Allir fjórir leikirnir í undanúrslitum verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fyrri leikirnir fara farm þann 8. júní næstkomandi. Þá tekur ÍBV á móti Val í Vestmannaeyjum klukkan 18.00. Tveimur símum síðar tekur Stjarnan á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Síðari leikirnir fara svo fram þremur dögum síðar, föstudaginn 11. júní. Þá mætir ÍBV á Hlíðarenda og Stjarnan fer á Ásvelli. Úrslitaviðureignin sjálf fer svo fram 15. og 18. júní. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. 4. júní 2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4. júní 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3. júní 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3. júní 2021 21:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Fyrri leikirnir fara farm þann 8. júní næstkomandi. Þá tekur ÍBV á móti Val í Vestmannaeyjum klukkan 18.00. Tveimur símum síðar tekur Stjarnan á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Síðari leikirnir fara svo fram þremur dögum síðar, föstudaginn 11. júní. Þá mætir ÍBV á Hlíðarenda og Stjarnan fer á Ásvelli. Úrslitaviðureignin sjálf fer svo fram 15. og 18. júní. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. 4. júní 2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4. júní 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3. júní 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3. júní 2021 21:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. 4. júní 2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4. júní 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3. júní 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3. júní 2021 21:15