„Að sjá De Bruyne í matsalnum var hápunktur dagsins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2021 23:01 Kevin De Bruyne með Englandsmeistarabikarinn. Getty/Michael Regan Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, hefur staðfest að að Kevin De Bruyne verði í belgíska EM hópnum og hann sé kominn til móts við hópinn. De Bruyne hefur verið tæpur eftir að hann fór meiddur af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um þar síðustu helgi er Man. City tapaði gegn Chelsea. Í dag kom miðjumaðurinn til móts við belgíska hópinn en hann á þó enn eftir að gangast undir læknisskoðun hjá belgíska læknateyminu. „Það er frábært að De Bruyne er kominn til móts við hópinn. Hann er frískur og lítur tilbúinn út og bara að sjá hann í matsalnum var hápunktur dagsins,“ sagði Martinez samkvæmt AFP. What’s up Belgium! 🇧🇪 @BelRedDevils pic.twitter.com/B1xc0GZjq9— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) June 7, 2021 „Hann mun fara í læknisskoðun á næstu dögum og þegar hann fær grænt ljós mun hann æfa með okkur.“ „Ég reikna ekki með því að hann verði klár í fyrsta leikinn en hlutirnir geta breyst. Það er of snemmt að segja til um hvort að hann spili eða ekki,“ bætti hann við. Belgía mætir Rússlandi á laugardaginn, Dönum á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, þann 17. júní, áður en þeir mæta Finnlandi 21. júní. Roberto Martínez will not rush Eden Hazard back into Belgium's starting XI and says Kevin De Bruyne looks ready for Euro 2020.https://t.co/X3wrw7ogyb— AS English (@English_AS) June 7, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
De Bruyne hefur verið tæpur eftir að hann fór meiddur af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um þar síðustu helgi er Man. City tapaði gegn Chelsea. Í dag kom miðjumaðurinn til móts við belgíska hópinn en hann á þó enn eftir að gangast undir læknisskoðun hjá belgíska læknateyminu. „Það er frábært að De Bruyne er kominn til móts við hópinn. Hann er frískur og lítur tilbúinn út og bara að sjá hann í matsalnum var hápunktur dagsins,“ sagði Martinez samkvæmt AFP. What’s up Belgium! 🇧🇪 @BelRedDevils pic.twitter.com/B1xc0GZjq9— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) June 7, 2021 „Hann mun fara í læknisskoðun á næstu dögum og þegar hann fær grænt ljós mun hann æfa með okkur.“ „Ég reikna ekki með því að hann verði klár í fyrsta leikinn en hlutirnir geta breyst. Það er of snemmt að segja til um hvort að hann spili eða ekki,“ bætti hann við. Belgía mætir Rússlandi á laugardaginn, Dönum á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, þann 17. júní, áður en þeir mæta Finnlandi 21. júní. Roberto Martínez will not rush Eden Hazard back into Belgium's starting XI and says Kevin De Bruyne looks ready for Euro 2020.https://t.co/X3wrw7ogyb— AS English (@English_AS) June 7, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira