Íslendingar kvarta yfir aukaverkunum: „Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2021 23:12 Um tíu þúsund manns voru bólusettir með bóluefni Janssen í dag. Vísir/Vilhelm Um tíu þúsund manns voru bólusett með bóluefni frá Janssen í Laugardalshöll í dag. Janssen er eina bóluefnið sem notað er hér á landi sem er aðeins gefið í einum skammti. Svo virðist sem aukaverkanir eftir bólusetninguna séu að færast yfir hjá mörgum. Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021 Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021
Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira