Ólafur Kristjáns: Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 12:16 Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson sjást hér ræða málin í þættinum EM í dag. Stöð 2 Sport Ólafur Kristjánsson leyfði sér aðeins að skjóta á Frey Alexandersson þegar hann valdi liðið sem hann trúir að fari alla leið á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í kvöld. Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson eru báðir sérfræðingar Stöðvar 2 Sport á mótinu og þeir mættu í kvöldþátt EM í dag í gærkvöldi. Freyr Alexandersson valdi Evrópumeistara Portúgals sem sitt lið til að fara alla leið. „Hann er bæði að velja auðveldu leiðina og svo er hann svolítið óstabíll og sveiflast svolítið. Þú sást hann þurfti að byrja ekki láta mig tala fyrst. Þetta er það sem við eigum eftir að sjá næstu fimm vikurnar,“ skaut Ólafur á Frey. Klippa: EM í dag: Meistarakandídatar Óla Kristjáns Ólafur hefur vanalega mikla trú á þýska landsliðinu á stórmóti en það er ekki þannig núna. „Frakkarnir eru með sterkasta hópinn en eftir að hafa verið með Freysa þá er ég orðinn aðeins meira óstabíll en gott þykir. Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum,“ sagði Ólafur. „Hann þrítryggði sig, ég sagði ykkur það,“ skaut Freyr Alexandersson inn í. „Frakkarnir eru efstir á lista hjá mér. Það er rútína hjá þeim, það er leikstíllinn þeirra og það eru einstaklingsgæði. Ég held að þeir verði hrikalega öflugir í þessu móti,“ sagði Ólafur. Það má sjá allt spjallið hér fyrir ofan. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu. Fyrsti leikur EM er leikur Ítala og Tyrkja klukkan 19.00 í kvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og Freyr Alexandersson eru báðir sérfræðingar Stöðvar 2 Sport á mótinu og þeir mættu í kvöldþátt EM í dag í gærkvöldi. Freyr Alexandersson valdi Evrópumeistara Portúgals sem sitt lið til að fara alla leið. „Hann er bæði að velja auðveldu leiðina og svo er hann svolítið óstabíll og sveiflast svolítið. Þú sást hann þurfti að byrja ekki láta mig tala fyrst. Þetta er það sem við eigum eftir að sjá næstu fimm vikurnar,“ skaut Ólafur á Frey. Klippa: EM í dag: Meistarakandídatar Óla Kristjáns Ólafur hefur vanalega mikla trú á þýska landsliðinu á stórmóti en það er ekki þannig núna. „Frakkarnir eru með sterkasta hópinn en eftir að hafa verið með Freysa þá er ég orðinn aðeins meira óstabíll en gott þykir. Ég er orðinn svolítið skotinn í Ítölunum,“ sagði Ólafur. „Hann þrítryggði sig, ég sagði ykkur það,“ skaut Freyr Alexandersson inn í. „Frakkarnir eru efstir á lista hjá mér. Það er rútína hjá þeim, það er leikstíllinn þeirra og það eru einstaklingsgæði. Ég held að þeir verði hrikalega öflugir í þessu móti,“ sagði Ólafur. Það má sjá allt spjallið hér fyrir ofan. EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu. Fyrsti leikur EM er leikur Ítala og Tyrkja klukkan 19.00 í kvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira