„Missum smá fókus og eigum að geta haldið út” Sverrir Már Smárason skrifar 11. júní 2021 20:11 Gunnhildur með fyrirliðabandið í kvöld. vísir/huldad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands þegar kvennalandsliðið sigraði það Írska 3-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Hún var að vonum ánægð með sigurinn. „Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.” EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.”
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn