Segir mótið gefa sér aukið sjálfstraust þrátt fyrir tap í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 09:00 Jóhanna Lea tapaði í úrslitum Opna breska áhugamannamótsins í golfi í gær. @RandA Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir tapaði í gær í úrslitum Opna breska áhugamannamótsins í golfi. Hún segir þó að árangurinn á mótinu gefi henni aukið sjálfstraust fyrir komandi mót. Hin 18 ára gamla Jóhanna Lea kom mörgum á óvart með því að komast í úrslit enda var hún í 944. sæti heimslista áhugakylfinga fyrir mótið. „Mér leið bara vel. Ég náði alveg að halda mér frekar rólegri og var ekkert að hugsa um verðlaunin í dag. Ég er mjög ánægð og stolt af sjálfri mér fyrir að ná þessum árangri.“ „Þetta gefur mér aukið sjálfstraust og það er gaman að sjá að æfingar séu að skila sér,“ sagði Jóhanna í viðtali sem birtist á RÚV. Well played Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, historic week here at @Barassie_KBGC Jóhanna is the first Icelandic player to make #TheWomensAmateur final pic.twitter.com/qaSdWoN778— The R&A (@RandA) June 12, 2021 Jóhanna Lea er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst í úrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Því miðu rbeið hún lægri hlut þar sem hin skoska Louise Duncan bar sigur úr býtum. Jóhanna Lea er þó hvergi hætt í sumar enda fer Íslandsmótið í holukeppni fram um næstu helgi á Þorláksvelli. Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hin 18 ára gamla Jóhanna Lea kom mörgum á óvart með því að komast í úrslit enda var hún í 944. sæti heimslista áhugakylfinga fyrir mótið. „Mér leið bara vel. Ég náði alveg að halda mér frekar rólegri og var ekkert að hugsa um verðlaunin í dag. Ég er mjög ánægð og stolt af sjálfri mér fyrir að ná þessum árangri.“ „Þetta gefur mér aukið sjálfstraust og það er gaman að sjá að æfingar séu að skila sér,“ sagði Jóhanna í viðtali sem birtist á RÚV. Well played Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, historic week here at @Barassie_KBGC Jóhanna is the first Icelandic player to make #TheWomensAmateur final pic.twitter.com/qaSdWoN778— The R&A (@RandA) June 12, 2021 Jóhanna Lea er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst í úrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Því miðu rbeið hún lægri hlut þar sem hin skoska Louise Duncan bar sigur úr býtum. Jóhanna Lea er þó hvergi hætt í sumar enda fer Íslandsmótið í holukeppni fram um næstu helgi á Þorláksvelli.
Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira