Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2021 10:30 Alfreð Fannar Björnsson grillar 300 daga á ári. Hann er það hrifinn af grillkjöti að hann borðar það oft án þess að hafa sósu eða meðlæti. Ísland í dag „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Alfreð starfar í fullu starfi sem bílamálari en er með vinsæla Instagram síðu og eigin grillsjónvarpsþætti á Stöð 2, BBQ kóngurinn en allar uppskriftir þáttanna birtast hér á Vísi. Hann var svo núna að gefa út grillbók með fróðleik, góðum ráðum og svo auðvitað uppskriftum. „Þetta var rosalega erfitt, ég er lélegur að skrifa texta,“ viðurkennir Alfreð um bókarskrifin. Sindri Sindrason hitti BBQ kónginn í þættinum Ísland í dag. Hann bað grillmeistarann að gefa áhorfendum hugmyndir að grillmat sem taki ekki of langan tíma að elda og kosti heldur ekki mjög mikið. „Þá förum við í þessa ódýru vöðva,“ útskýrir Alfreð. Hann segir að þeir séu líka oft mjög bragðmiklir. „Ef við viljum sem stystan tíma þá veljum við sem þynnstu steikina.“ Spurður um besta grillráðið svaraði Alfreð að kjöthitamælir væri besta ráðið. Í þættinum eldaði hann tvo rétti, Picanha steik og skirt steik, en báðar uppskriftirnar má finna í nýrri bók hans. Grillið sem hann notaði í þetta skiptið er staðsett á útivistasvæðinu Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Aðferðina má sjá í innlegginu í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Alfreð starfar í fullu starfi sem bílamálari en er með vinsæla Instagram síðu og eigin grillsjónvarpsþætti á Stöð 2, BBQ kóngurinn en allar uppskriftir þáttanna birtast hér á Vísi. Hann var svo núna að gefa út grillbók með fróðleik, góðum ráðum og svo auðvitað uppskriftum. „Þetta var rosalega erfitt, ég er lélegur að skrifa texta,“ viðurkennir Alfreð um bókarskrifin. Sindri Sindrason hitti BBQ kónginn í þættinum Ísland í dag. Hann bað grillmeistarann að gefa áhorfendum hugmyndir að grillmat sem taki ekki of langan tíma að elda og kosti heldur ekki mjög mikið. „Þá förum við í þessa ódýru vöðva,“ útskýrir Alfreð. Hann segir að þeir séu líka oft mjög bragðmiklir. „Ef við viljum sem stystan tíma þá veljum við sem þynnstu steikina.“ Spurður um besta grillráðið svaraði Alfreð að kjöthitamælir væri besta ráðið. Í þættinum eldaði hann tvo rétti, Picanha steik og skirt steik, en báðar uppskriftirnar má finna í nýrri bók hans. Grillið sem hann notaði í þetta skiptið er staðsett á útivistasvæðinu Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Aðferðina má sjá í innlegginu í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03