Óli Kristjáns fór yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 11:01 Mats Hummels setti boltann í eigið mark en Frakkarnir gerðu mjög vel í undirbúningi marksins. AP/Alexander Hassenstein Frakkar unnu Þjóðverja á EM í gær án þess að skora sjálfir því leikurinn vannst á sjálfsmarki en franska liðið gerði frábærlega í sigurmarki sínu eins og Ólafur Kristjánsson fór yfir í EM-teiknitölvunni í gær í kvöldþætti EM í dag. Ólafur Kristjánsson.S2 Sport Helena Ólafsdóttir bað Ólaf um að sýna hvað gerðist í sigurmarki Frakka. „Ég verð að reyna að gera það. Þetta er fast leikatriði þótt að innkast sé ekki það alvarlegasta,“ sagði Ólafur Kristjánsson og var með mjög fróðlega yfirlitsmynd á skjánum hjá sér. Þar sást ofan á völlinn í þessari úrslitasókn leiksins. „Hérna eru þeir búnir teyma þriggja manna vörn Þjóðverjanna, þá (Antonio) Rüdiger, (Mats) Hummels og (Matthias) Ginter alla yfir til vinstri. Þegar góður sendingamaður eins og Pogba fær þetta pláss þá finnur hann þetta hlaup,“ sagði Ólafur. Klippa: Ólafur Kristjánson skoðar sigurmark Frakka Hann sýndi þá Paul Pogba skipta boltanum yfir á Lucas Hernandez á vinstri vængnum sem koma boltanum fyrir markið þar sem Mats Hummels sendi hann slysalega í eigið mark. „Frábær utanfótarsending (frá Pogba) og þegar fyrirgjöfin kemur þá er Hummels eiginlega fórnarlambið. Hann er að reyna að hreinsa með hægri löppinni sinni og setur hann inn. Það er samt aðdragandinn að markinu sem skapar þetta. Taktískt þá var leikurinn skemmtilegur og athyglisverður,“ sagði Ólafur. Hér fyrir ofan má sjá Ólaf fara yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ólafur Kristjánsson.S2 Sport Helena Ólafsdóttir bað Ólaf um að sýna hvað gerðist í sigurmarki Frakka. „Ég verð að reyna að gera það. Þetta er fast leikatriði þótt að innkast sé ekki það alvarlegasta,“ sagði Ólafur Kristjánsson og var með mjög fróðlega yfirlitsmynd á skjánum hjá sér. Þar sást ofan á völlinn í þessari úrslitasókn leiksins. „Hérna eru þeir búnir teyma þriggja manna vörn Þjóðverjanna, þá (Antonio) Rüdiger, (Mats) Hummels og (Matthias) Ginter alla yfir til vinstri. Þegar góður sendingamaður eins og Pogba fær þetta pláss þá finnur hann þetta hlaup,“ sagði Ólafur. Klippa: Ólafur Kristjánson skoðar sigurmark Frakka Hann sýndi þá Paul Pogba skipta boltanum yfir á Lucas Hernandez á vinstri vængnum sem koma boltanum fyrir markið þar sem Mats Hummels sendi hann slysalega í eigið mark. „Frábær utanfótarsending (frá Pogba) og þegar fyrirgjöfin kemur þá er Hummels eiginlega fórnarlambið. Hann er að reyna að hreinsa með hægri löppinni sinni og setur hann inn. Það er samt aðdragandinn að markinu sem skapar þetta. Taktískt þá var leikurinn skemmtilegur og athyglisverður,“ sagði Ólafur. Hér fyrir ofan má sjá Ólaf fara yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira