Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2021 08:38 Fyrsti laxinn úr Miðfjarðará í sumar Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og ein af þeim er Miðfjarðará sem hefur í gegnum árin verið ein besta á landsins. Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar. Stangveiði Mest lesið Síðasta skemmtikvöld SVFR Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Mögnuð opnun í Litluá Veiði Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Veiði
Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar.
Stangveiði Mest lesið Síðasta skemmtikvöld SVFR Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Mögnuð opnun í Litluá Veiði Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Veiði