„Við þurfum að gera betur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júní 2021 23:00 Southgate þakkar áhorfendum á Wembley eftir leik kvöldsins. Danehouse/Getty Images/Chloe Knott Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki nægilega sáttur við sína menn í markalausu jafntefli þeirra við Skotland í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. „Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn