Í það minnsta 60.000 áhorfendur leyfðir á úrslitaleik EM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2021 20:31 Úrslitin munu ráðast á Wembley þann 11.júlí næstkomandi. EPA-EFE/ANDY RAIN Samkvæmt breskum yfirvöldum verða verða leyfðir í það minnsta 60.000 áhorfendur þegar undanúrslit og úrslit EM fara fram á Wembley í næsta mánuði. Hingað til hafa 22.500 áhorfendur verið leyfðir á þjóðarleikvang Englendinga. Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sjá meira
Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sjá meira