Bjóða upp á spariföt til leigu í nýrri rafrænni fataleigu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 15:32 Patricia Þormar, Kristín Edda og Sigríður eru stofnendur rafrænu fataleigunnar Spjöru sem mun opna í sumar. „Það er ríkt í okkur Íslendingum að eiga alla skapaða hluti en við þurfum kannski fara að hugsa neysluna okkar upp á nýtt,“ segir Kristín Edda Óskarsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis. Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05
Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið