Tapað fimm leikjum á fimm árum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 14:31 Danir fögnuðu vel og innilega í gær. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. Danir rúlluðu yfir Wales 4-0 og var sigurinn í raun aldrei í hættu. Ítalir fylgdu á eftir Dönum í gær en næstu tveir leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í dag. Það hefur verið góðæristíð hjá Dönum að undanförnu í fótboltanum og það sést á úrslitum danska landsliðsins undanfarin fimm ár. Danir hafa nefnilega bara tapað fimm leikjum síðustu fimm ár og hafa þeir á þessum fimm árum spilað 52 leiki. Þrír þeirra voru á móti Belgum og einn gegn Finnum eftir að Christian Eriksen hneig niður í fyrri hálfleik. Fimmta tapið var svo 3-0 tap gegn Slóvakíu þar sem enginn af þeim sem spila venjulega fyrir landsliðið gáfu kost á sér. Danir eru eins og áður segir komnir í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta annað hvort Hollandi eða Tékklandi í Baku. Siden et 0-1-nederlag til Montenegro for knap fem år siden har Danmark spillet 52 landskampe og kun tabt fem:🇸🇰 3-0 🇩🇰 (Vikarlandsholdet)🇩🇰 0-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)🇧🇪 4-2 🇩🇰 (Verdensranglistens nr 1)🇩🇰 0-1 🇫🇮 (“Eriksen-kampen”)🇩🇰 1-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)— Alexander Elverlund (@elverlund) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Danir rúlluðu yfir Wales 4-0 og var sigurinn í raun aldrei í hættu. Ítalir fylgdu á eftir Dönum í gær en næstu tveir leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í dag. Það hefur verið góðæristíð hjá Dönum að undanförnu í fótboltanum og það sést á úrslitum danska landsliðsins undanfarin fimm ár. Danir hafa nefnilega bara tapað fimm leikjum síðustu fimm ár og hafa þeir á þessum fimm árum spilað 52 leiki. Þrír þeirra voru á móti Belgum og einn gegn Finnum eftir að Christian Eriksen hneig niður í fyrri hálfleik. Fimmta tapið var svo 3-0 tap gegn Slóvakíu þar sem enginn af þeim sem spila venjulega fyrir landsliðið gáfu kost á sér. Danir eru eins og áður segir komnir í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta annað hvort Hollandi eða Tékklandi í Baku. Siden et 0-1-nederlag til Montenegro for knap fem år siden har Danmark spillet 52 landskampe og kun tabt fem:🇸🇰 3-0 🇩🇰 (Vikarlandsholdet)🇩🇰 0-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)🇧🇪 4-2 🇩🇰 (Verdensranglistens nr 1)🇩🇰 0-1 🇫🇮 (“Eriksen-kampen”)🇩🇰 1-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)— Alexander Elverlund (@elverlund) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti