„Það er enginn reiður út í hann“ Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 09:30 Yann Sommer fagnar eftir að hafa varið víti Kylian Mbappé og tryggt Sviss sæti í 8-liða úrslitum. EPA/Vadim Ghirda „Mér þykir fyrir því hvernig fór með vítið. Ég vildi hjálpa liðinu en mér mistókst,“ skrifaði Kylian Mbappé á Instagram eftir að hafa fallið úr leik á EM með franska landsliðinu, eftir vítaspyrnukeppni gegn Sviss. Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Mbappé var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni, úr lokaspyrnunni, og fer því heim af EM án þess að skora mark. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt fleiri skot, eða alls 14, án þess að skora og hinn 22 ára gamli Mbappé var skiljanlega afar vonsvikinn. „Það verður erfitt að festa svefn eftir þetta en því miður þá eru svona hæðir og lægðir í þessari íþrótt sem ég elska svo mikið,“ skrifaði heimsmeistarinn og bætti við: „Það mikilvægasta núna er að snúa aftur enn sterkari í næstu verkefni. Ég óska svissneska liðinu til hamingju og góðs gengis.“ Klippa: Mörk Frakklands og Sviss „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt“ Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, sagði engan koma til með að skella skuldinni á Mbappé. „Það var auðvitað þannig að þó að Kylian skoraði ekki mark þá var hann lykilmaður í mörgum sóknum okkar. Hann tók svo að sér að taka vítaspyrnuna og það er enginn reiður út í hann,“ sagði Deschamps. „Þetta er verulega sárt og menn eru sorgmæddir. Við gerðum margt mjög vel í þessum leik en ekki allt og ef við hugsum of mikið um þennan leik þá mun það ekki hjálpa mikið,“ sagði Deschamps og bætti við: „Þetta Evrópumót hefur verið mjög erfitt, það er þó ekki afsökun, og núna þurfa ríkjandi Evrópumeistarar og ríkjandi heimsmeistarar að fara heim. Það er sárt en við verðum að sætta okkur við það.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn