Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2021 10:30 Englendingar eiga fjórðungsmöguleika á að verða Evrópumeistarar í fyrsta sinn, að mati Gracenote. EPA-EFE/Andy Rain Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn