Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 19:45 Denis Zakaria fékk skot Jordi Alba í sig, hvaðan boltinn fór í netið. Tíunda sjálfsmark mótsins til þessa. Pool/Getty Images/Kirill Kudryavstev Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans. Aðeins níu sjálfsmörk höfðu verið skoruð fyrir yfirstandandi mót. Tékkóslóvakinn Anton Ondrus skoraði það fyrsta árið 1976. Næsta kom ekki fyrr en 20 árum síðar, sem Búlgarinn Lyuboslav Penev skoraði í tapi Búlgara fyrir Frökkum á Englandi 1996. Síðan bættust sjö sjálfsmörk við á næstu 20 árum, þar á meðal sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar í 1-1 jafntefli Íslands og Ungverja á EM 2016 í Frakklandi. Mörkin voru því alls níu fyrir mótið í ár og hefur sú tala nú rúmlega tvöfaldast. Í tveimur leikjum hefur það komið fyrir að tveir leikmenn skori sjálfsmark, Rúben Dias og Raphael Guerrero í 2-4 tapi Portúgal fyrir Þýskalandi, og Martin Dubravka og Juraj Kucka í 0-5 tapi Slóvakíu fyrir Spáni. Lista yfir sjálfsmörkin á EM í ár má sjá að neðan. 1 Merih Demiral Tyrkland 0-3 Ítalía Riðlakeppni 2 Wojciech Szczesny Pólland 1-2 Slóvakía Riðlakeppni 3 Mats Hummels Þýskaland 0-1 Frakkland Riðlakeppni 4 Rúben Dias Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 5 Raphael Guerrero Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 6 Lukas Hradecky Finnland 0-2 Belgía Riðlakeppni 7 Martin Dubravka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 8 Juraj Kucka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 9 Pedri Spánn 5-3 Króatía 16-liða úrslit 10 Denis Zakaria Sviss 1-1 Spánn (1-3 vító) 8-liða úrslit EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Aðeins níu sjálfsmörk höfðu verið skoruð fyrir yfirstandandi mót. Tékkóslóvakinn Anton Ondrus skoraði það fyrsta árið 1976. Næsta kom ekki fyrr en 20 árum síðar, sem Búlgarinn Lyuboslav Penev skoraði í tapi Búlgara fyrir Frökkum á Englandi 1996. Síðan bættust sjö sjálfsmörk við á næstu 20 árum, þar á meðal sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar í 1-1 jafntefli Íslands og Ungverja á EM 2016 í Frakklandi. Mörkin voru því alls níu fyrir mótið í ár og hefur sú tala nú rúmlega tvöfaldast. Í tveimur leikjum hefur það komið fyrir að tveir leikmenn skori sjálfsmark, Rúben Dias og Raphael Guerrero í 2-4 tapi Portúgal fyrir Þýskalandi, og Martin Dubravka og Juraj Kucka í 0-5 tapi Slóvakíu fyrir Spáni. Lista yfir sjálfsmörkin á EM í ár má sjá að neðan. 1 Merih Demiral Tyrkland 0-3 Ítalía Riðlakeppni 2 Wojciech Szczesny Pólland 1-2 Slóvakía Riðlakeppni 3 Mats Hummels Þýskaland 0-1 Frakkland Riðlakeppni 4 Rúben Dias Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 5 Raphael Guerrero Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 6 Lukas Hradecky Finnland 0-2 Belgía Riðlakeppni 7 Martin Dubravka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 8 Juraj Kucka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 9 Pedri Spánn 5-3 Króatía 16-liða úrslit 10 Denis Zakaria Sviss 1-1 Spánn (1-3 vító) 8-liða úrslit EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira