Vieira mættur aftur í enska boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 16:00 Patrick Vieira er tekinn við Crystal Palace. EPA-EFE/Sebastien Nogier Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið. Palace hefur leitað af þjálfara í sumar eftir að ljóst var að Roy Hodgson myndi hætta sem knattspyrnustjóri eftir síðustu leiktíð. Lucian Favre, fyrrum stjóri Dortmund, var líklegur til að taka við en hætti við á síðustu stundu. Einnig neitaði Nuno Espirito Santo starfinu. Palace vildi þjálfara með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni en lítið gekk að finna þann mann svo Vieira var næstur í röðinni. Félagið hefur undirbúning fyrir næstu leiktíð á morgun og vildi stjórn félagsins vera búin að ráða stjóra er leikmenn mættu til æfinga. Vieira stýrði síðast liði Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Hann tók við liðinu sumarið 2018 og stýrði þeim þangað til í desember síðastliðnum er hann var látinn taka pokann sinn. Vieira lék með Arsenal á árunum 1996 til 2005 við góðan orðstír. Einnig lék hann svo eina leiktíð með Man. City frá 2010 til 2011 og var síðar í starfsliði félagsins. The boss' story so far 💪#CPFC | https://t.co/utMcYSDkhb pic.twitter.com/NRNfuzDd4G— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Palace hefur leitað af þjálfara í sumar eftir að ljóst var að Roy Hodgson myndi hætta sem knattspyrnustjóri eftir síðustu leiktíð. Lucian Favre, fyrrum stjóri Dortmund, var líklegur til að taka við en hætti við á síðustu stundu. Einnig neitaði Nuno Espirito Santo starfinu. Palace vildi þjálfara með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni en lítið gekk að finna þann mann svo Vieira var næstur í röðinni. Félagið hefur undirbúning fyrir næstu leiktíð á morgun og vildi stjórn félagsins vera búin að ráða stjóra er leikmenn mættu til æfinga. Vieira stýrði síðast liði Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Hann tók við liðinu sumarið 2018 og stýrði þeim þangað til í desember síðastliðnum er hann var látinn taka pokann sinn. Vieira lék með Arsenal á árunum 1996 til 2005 við góðan orðstír. Einnig lék hann svo eina leiktíð með Man. City frá 2010 til 2011 og var síðar í starfsliði félagsins. The boss' story so far 💪#CPFC | https://t.co/utMcYSDkhb pic.twitter.com/NRNfuzDd4G— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira