Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Sverrir Már Smárason skrifar 6. júlí 2021 22:56 Agla María Albertsdóttir var eðlilega í skýjunum með sigur liðsins í kvöld. VÍSIR/VILHELM Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. „Já, bara stórkostleg tilfinning, ótrúlega sætt. Það var mjög svekkjandi að lenda þarna 2-1 undir og bara að jafna þá höfðum við allar trú á þessu allan tímann, get ekki lýst þessu, bara frábært.“ sagði Agla María. Blikastúlkur höfðu mikla yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik en náði einungis að skora eitt mark. Í síðari hálfleik tóku Þróttarar við sér og komust 2-1 yfir áður en Breiðablik snéru leiknum aftur í sigur í blálokin þar sem Agla María jafnaði meðal annars í 2-2. „Það vantaði aðeins uppá á síðasta þriðjungi og þetta var svolítið stöngin út.“ sagði Agla María um fyrri hálfleikinn og hafði þegar hún var beðin um að lýsa eigin marki sagði Agla María „hún stóð aðeins framarlega og fjær hornið var laust, auðvitað þarf smá heppni líka en mér fannst ég eiga þetta skilið eftir sláarskotið í fyrri hálfleik.“ Breiðablik eru einu stigi á eftir Val á toppi deildarinnar. Agla María segir þær lítið pæla í öðrum liðum og að þær ætli að vinna rest. „Sko, ef við vinnum alla leiki sem eftir eru þá er titillinn okkar svo við pælum ekki mikið í þeim (Val).“ Að lokum voru komnar upp vangaveltur um það hvort Agla María væri á leið í atvinnumennsku nú í glugganum. Agla María sagði svo ekki vera. „Ég er bara samningsbundin Breiðabliki og stefni á að klára tímabilið með þeim.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Leik lokið: Stjarnan-FH 2-2 | Markaflóð í lokin en bara stig á lið Leik lokið: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Sjá meira
„Já, bara stórkostleg tilfinning, ótrúlega sætt. Það var mjög svekkjandi að lenda þarna 2-1 undir og bara að jafna þá höfðum við allar trú á þessu allan tímann, get ekki lýst þessu, bara frábært.“ sagði Agla María. Blikastúlkur höfðu mikla yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik en náði einungis að skora eitt mark. Í síðari hálfleik tóku Þróttarar við sér og komust 2-1 yfir áður en Breiðablik snéru leiknum aftur í sigur í blálokin þar sem Agla María jafnaði meðal annars í 2-2. „Það vantaði aðeins uppá á síðasta þriðjungi og þetta var svolítið stöngin út.“ sagði Agla María um fyrri hálfleikinn og hafði þegar hún var beðin um að lýsa eigin marki sagði Agla María „hún stóð aðeins framarlega og fjær hornið var laust, auðvitað þarf smá heppni líka en mér fannst ég eiga þetta skilið eftir sláarskotið í fyrri hálfleik.“ Breiðablik eru einu stigi á eftir Val á toppi deildarinnar. Agla María segir þær lítið pæla í öðrum liðum og að þær ætli að vinna rest. „Sko, ef við vinnum alla leiki sem eftir eru þá er titillinn okkar svo við pælum ekki mikið í þeim (Val).“ Að lokum voru komnar upp vangaveltur um það hvort Agla María væri á leið í atvinnumennsku nú í glugganum. Agla María sagði svo ekki vera. „Ég er bara samningsbundin Breiðabliki og stefni á að klára tímabilið með þeim.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Leik lokið: Stjarnan-FH 2-2 | Markaflóð í lokin en bara stig á lið Leik lokið: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Sjá meira
Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eftir tap gegn Stjörnunni mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks liði Þróttar í Laugardalnum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6. júlí 2021 19:15