Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2021 23:01 Bonucci og félagar eru komnir í úrslitaleikinn á Wembley á sunnudaginn. Shaun Botterill/Getty Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira
Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira