Vilja 18,5 milljónir frá Dua Lipa vegna myndar á Instagram Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 21:41 Söngkonan Dua Lipa nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. EPA/DAN HIMBRECHTS Fyrirtæki hefur höfðað mál gegn bresku tónlistarkonunni Dua Lipa vegna myndar sem hún birti á Instagram. Myndin var tekin af svokölluðum paparassa, ljósmyndara sem tekur myndir af frægu fólki og eltir það jafnvel, á flugvelli þar sem hún stóð í röð. Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar. Ljósmyndun Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar.
Ljósmyndun Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira