Vilja 18,5 milljónir frá Dua Lipa vegna myndar á Instagram Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 21:41 Söngkonan Dua Lipa nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. EPA/DAN HIMBRECHTS Fyrirtæki hefur höfðað mál gegn bresku tónlistarkonunni Dua Lipa vegna myndar sem hún birti á Instagram. Myndin var tekin af svokölluðum paparassa, ljósmyndara sem tekur myndir af frægu fólki og eltir það jafnvel, á flugvelli þar sem hún stóð í röð. Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar. Ljósmyndun Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar.
Ljósmyndun Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp