Óvenjuleg opnunarhelgi hjá Black Widow Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júlí 2021 11:11 Marvel-kvikmyndin Black Widow var frumsýnd á föstudag. Youtube/skjáskot Fyrsta kvikmynd Marvel kvikmyndaversins í rúm tvö ár fór í sýningu á föstudag og á nokkuð óvenjulegan hátt. Kvikmyndin sem um ræðir er Black Widow, sem fjallar um ofurnjósnarann Natasha Romanoff og rússneskra félaga hennar. Myndin er óvenjuleg að því leyti að hún fór ekki aðeins í frumsýningu í kvikmyndahúsum heldur líka á streymisveitunni Disney+ og er fyrsta Marvel-myndin til að fara í frumsýningu þar. Myndinni gekk nokkuð vel á opnunarhelginni en talið er að mun fleiri hafi séð hana en sölutölur sýna. Bíómiðar fyrir um 80 milljónir Bandaríkjadala, eða um 9,9 milljarða íslenskra króna, seldust í Bandaríkjunum og talið er að bíómiðar fyrir um 78 milljónir dala, eða um 9,7 milljarða króna, hafi selst annars staðar í heiminum. Ekki nóg með það en Disney græddi um 60 milljónir dala í gegn um Disney+. Þegar það er brotið niður hafa um 2 milljónir Disney+ áskrifenda keypt aðgang að myndinni, fyrir 30 dollara, en líklegt er að mun fleiri hafi horft á myndina þannig. Fréttaveitan Mashable segir þennan gróða benda til að áætlun Disney um að frumsýna myndir á streymisveitunni gangi sem skildi. Fyrirtækið græði mun meira á því að selja aðgang að myndum í gegn um streymisveituna en hjá kvikmyndahúsum og sé því líklegt að fyrirtækið muni halda þessu áfram: að selja aðgang að nýfrumsýndum kvikmyndum á streymisveitunni. Hægt er að horfa á stikluna fyrir myndina í spilaranum hér að neðan. Disney Tengdar fréttir Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Myndin er óvenjuleg að því leyti að hún fór ekki aðeins í frumsýningu í kvikmyndahúsum heldur líka á streymisveitunni Disney+ og er fyrsta Marvel-myndin til að fara í frumsýningu þar. Myndinni gekk nokkuð vel á opnunarhelginni en talið er að mun fleiri hafi séð hana en sölutölur sýna. Bíómiðar fyrir um 80 milljónir Bandaríkjadala, eða um 9,9 milljarða íslenskra króna, seldust í Bandaríkjunum og talið er að bíómiðar fyrir um 78 milljónir dala, eða um 9,7 milljarða króna, hafi selst annars staðar í heiminum. Ekki nóg með það en Disney græddi um 60 milljónir dala í gegn um Disney+. Þegar það er brotið niður hafa um 2 milljónir Disney+ áskrifenda keypt aðgang að myndinni, fyrir 30 dollara, en líklegt er að mun fleiri hafi horft á myndina þannig. Fréttaveitan Mashable segir þennan gróða benda til að áætlun Disney um að frumsýna myndir á streymisveitunni gangi sem skildi. Fyrirtækið græði mun meira á því að selja aðgang að myndum í gegn um streymisveituna en hjá kvikmyndahúsum og sé því líklegt að fyrirtækið muni halda þessu áfram: að selja aðgang að nýfrumsýndum kvikmyndum á streymisveitunni. Hægt er að horfa á stikluna fyrir myndina í spilaranum hér að neðan.
Disney Tengdar fréttir Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45
Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18