Sendi dæmigerða Zlatans-kveðju til hetju Ítala Sindri Sverrisson skrifar 12. júlí 2021 16:31 Gianluigi Donnarumma varði tvær vítaspyrnur gegn Englendingum og ein fór í stöngina og framhjá. Hann fékk að kyssa Evrópumeistarabikarinn eftir leik. AP og @iamzlatanibrahimovic Zlatan Ibrahimovic óskaði „sínu öðru heimalandi“ til hamingju með Evrópumeistaratitilinn eftir að Ítalía vann England í úrslitaleik EM í fótbolta. Hinn sænski Zlatan hefur spilað á Ítalíu stóran hluta síns ferils, með Juventus, Inter og AC Milan. Þessi 39 ára gamli framherji sneri aftur til AC Milan síðasta sumar og varð þannig liðsfélagi Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvarðar Ítalíu. Hinn 22 ára gamli Donnarumma fékk aðeins tvö mörk á sig í vítaspyrnukeppninni gegn Englandi í gærkvöld og varði tvær spyrnur. Hann fékk sömuleiðis aðeins á sig tvö mörk í vítaspyrnukeppninni gegn Spáni í undanúrslitum. „Eitt ár með mér og þú ert orðinn meistari. Ekkert að þakka,“ skrifaði Zlatan í Instagram-sögu með mynd af Donnarumma, hógvær að vanda. Zlatan Ibrahimovic er á því að Donnarumma hafi grætt á því að vera á æfingum með Svíanum.Getty Zlatan skaut einnig á þá sem hafa gagnrýnt ítalska boltann síðustu ár. „Ekki slæmt að spila í seríu A,“ skrifaði Svíinn. Zlatan missti af EM vegna hnémeiðsla en vonir standa til þess að hann nái upphafi nýs tímabils með AC Milan. Þar mun hann þó ekki spila áfram með Donnarumma því markvörðurinn hefur náð samkomulagi við PSG í Frakklandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Hinn sænski Zlatan hefur spilað á Ítalíu stóran hluta síns ferils, með Juventus, Inter og AC Milan. Þessi 39 ára gamli framherji sneri aftur til AC Milan síðasta sumar og varð þannig liðsfélagi Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvarðar Ítalíu. Hinn 22 ára gamli Donnarumma fékk aðeins tvö mörk á sig í vítaspyrnukeppninni gegn Englandi í gærkvöld og varði tvær spyrnur. Hann fékk sömuleiðis aðeins á sig tvö mörk í vítaspyrnukeppninni gegn Spáni í undanúrslitum. „Eitt ár með mér og þú ert orðinn meistari. Ekkert að þakka,“ skrifaði Zlatan í Instagram-sögu með mynd af Donnarumma, hógvær að vanda. Zlatan Ibrahimovic er á því að Donnarumma hafi grætt á því að vera á æfingum með Svíanum.Getty Zlatan skaut einnig á þá sem hafa gagnrýnt ítalska boltann síðustu ár. „Ekki slæmt að spila í seríu A,“ skrifaði Svíinn. Zlatan missti af EM vegna hnémeiðsla en vonir standa til þess að hann nái upphafi nýs tímabils með AC Milan. Þar mun hann þó ekki spila áfram með Donnarumma því markvörðurinn hefur náð samkomulagi við PSG í Frakklandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira