Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 21:14 Grótta lyfti sér upp í fimmta sæti Lengjudeildarinnar með sigrinum í kvöld. Vísir/Haraldur Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Davít Ásbjörnsson skoraði eina mark leiksins fyrir Kórdrengi rúmum tíu mínútum fyrir leikslok þegar þeir heimsóttu Selfyssinga. Kórdrengir eru nú í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 22 stig. Selfyssingar eru í því tíunda með níu stig. Grótta náði forsytunni gegn Fjölni á 65.mínútu þegar að Guðmundur Karl Guðmundsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kristófer Melsted tvöfaldaði forystu heimamanna þegar um tíu mínútur lifðu leiks, áður en Helgi Snær Agnarsson klóraði í bakkann undir lok leiks. Sigurinn lyftir Gróttu upp fyrir Fjölni í fimmta sæti, en liðin eru bæði með 17 stig. Afturelding fór illa með Víkinga frá Ólafsvík þegar liðin mættust í Mosfellsbænum í kvöld. Víkingar komust reyndar yfir á áttundu mínútu með marki frá Joseja Amat, en fljótlega eftir það fór að fjara undan. Arnór Ragnarsson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn fyrir leikhlé og breytti stöðunni í 2-1. Aron Sævarsson kom heimamönnum í 3-1 þegar seinni hálfleikur var tæplega fjögurra mínútna gamall, áður en Pedro Vázquez skoraði fjórða mark Aftureldingar. Kristófer Óskarsson bætti fimmta markinu við þegar að fimm mínútur voru til leiksloka og Hafliði Sævarsson gulltryggði sigurinn algjörlega rétt fyrir leikslok. Afturelding er nú í sjöunda sæti með 16 stig, en Víkingur Ólafsvík er enn án sigurs á botni deildarinnar með tvö stig. Lengjudeildin Grótta Fjölnir UMF Selfoss Afturelding Víkingur Ólafsvík Kórdrengir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Davít Ásbjörnsson skoraði eina mark leiksins fyrir Kórdrengi rúmum tíu mínútum fyrir leikslok þegar þeir heimsóttu Selfyssinga. Kórdrengir eru nú í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 22 stig. Selfyssingar eru í því tíunda með níu stig. Grótta náði forsytunni gegn Fjölni á 65.mínútu þegar að Guðmundur Karl Guðmundsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kristófer Melsted tvöfaldaði forystu heimamanna þegar um tíu mínútur lifðu leiks, áður en Helgi Snær Agnarsson klóraði í bakkann undir lok leiks. Sigurinn lyftir Gróttu upp fyrir Fjölni í fimmta sæti, en liðin eru bæði með 17 stig. Afturelding fór illa með Víkinga frá Ólafsvík þegar liðin mættust í Mosfellsbænum í kvöld. Víkingar komust reyndar yfir á áttundu mínútu með marki frá Joseja Amat, en fljótlega eftir það fór að fjara undan. Arnór Ragnarsson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn fyrir leikhlé og breytti stöðunni í 2-1. Aron Sævarsson kom heimamönnum í 3-1 þegar seinni hálfleikur var tæplega fjögurra mínútna gamall, áður en Pedro Vázquez skoraði fjórða mark Aftureldingar. Kristófer Óskarsson bætti fimmta markinu við þegar að fimm mínútur voru til leiksloka og Hafliði Sævarsson gulltryggði sigurinn algjörlega rétt fyrir leikslok. Afturelding er nú í sjöunda sæti með 16 stig, en Víkingur Ólafsvík er enn án sigurs á botni deildarinnar með tvö stig.
Lengjudeildin Grótta Fjölnir UMF Selfoss Afturelding Víkingur Ólafsvík Kórdrengir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira