Kórdrengir nálgast toppbaráttuna og Grótta og Afturelding fjarlægjast botnbaráttuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 21:14 Grótta lyfti sér upp í fimmta sæti Lengjudeildarinnar með sigrinum í kvöld. Vísir/Haraldur Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla. Kórdrengir sóttu þrjú stig á Selfoss með 1-0 sigri, Grótta vann sterkan 2-1 sigur gegn Fjölni á heimavelli og Afturelding átti ekki í vandræðum með Víking frá Ólafsvík þegar þeir unnu 6-1. Davít Ásbjörnsson skoraði eina mark leiksins fyrir Kórdrengi rúmum tíu mínútum fyrir leikslok þegar þeir heimsóttu Selfyssinga. Kórdrengir eru nú í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 22 stig. Selfyssingar eru í því tíunda með níu stig. Grótta náði forsytunni gegn Fjölni á 65.mínútu þegar að Guðmundur Karl Guðmundsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kristófer Melsted tvöfaldaði forystu heimamanna þegar um tíu mínútur lifðu leiks, áður en Helgi Snær Agnarsson klóraði í bakkann undir lok leiks. Sigurinn lyftir Gróttu upp fyrir Fjölni í fimmta sæti, en liðin eru bæði með 17 stig. Afturelding fór illa með Víkinga frá Ólafsvík þegar liðin mættust í Mosfellsbænum í kvöld. Víkingar komust reyndar yfir á áttundu mínútu með marki frá Joseja Amat, en fljótlega eftir það fór að fjara undan. Arnór Ragnarsson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn fyrir leikhlé og breytti stöðunni í 2-1. Aron Sævarsson kom heimamönnum í 3-1 þegar seinni hálfleikur var tæplega fjögurra mínútna gamall, áður en Pedro Vázquez skoraði fjórða mark Aftureldingar. Kristófer Óskarsson bætti fimmta markinu við þegar að fimm mínútur voru til leiksloka og Hafliði Sævarsson gulltryggði sigurinn algjörlega rétt fyrir leikslok. Afturelding er nú í sjöunda sæti með 16 stig, en Víkingur Ólafsvík er enn án sigurs á botni deildarinnar með tvö stig. Lengjudeildin Grótta Fjölnir UMF Selfoss Afturelding Víkingur Ólafsvík Kórdrengir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Davít Ásbjörnsson skoraði eina mark leiksins fyrir Kórdrengi rúmum tíu mínútum fyrir leikslok þegar þeir heimsóttu Selfyssinga. Kórdrengir eru nú í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 22 stig. Selfyssingar eru í því tíunda með níu stig. Grótta náði forsytunni gegn Fjölni á 65.mínútu þegar að Guðmundur Karl Guðmundsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kristófer Melsted tvöfaldaði forystu heimamanna þegar um tíu mínútur lifðu leiks, áður en Helgi Snær Agnarsson klóraði í bakkann undir lok leiks. Sigurinn lyftir Gróttu upp fyrir Fjölni í fimmta sæti, en liðin eru bæði með 17 stig. Afturelding fór illa með Víkinga frá Ólafsvík þegar liðin mættust í Mosfellsbænum í kvöld. Víkingar komust reyndar yfir á áttundu mínútu með marki frá Joseja Amat, en fljótlega eftir það fór að fjara undan. Arnór Ragnarsson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn fyrir leikhlé og breytti stöðunni í 2-1. Aron Sævarsson kom heimamönnum í 3-1 þegar seinni hálfleikur var tæplega fjögurra mínútna gamall, áður en Pedro Vázquez skoraði fjórða mark Aftureldingar. Kristófer Óskarsson bætti fimmta markinu við þegar að fimm mínútur voru til leiksloka og Hafliði Sævarsson gulltryggði sigurinn algjörlega rétt fyrir leikslok. Afturelding er nú í sjöunda sæti með 16 stig, en Víkingur Ólafsvík er enn án sigurs á botni deildarinnar með tvö stig.
Lengjudeildin Grótta Fjölnir UMF Selfoss Afturelding Víkingur Ólafsvík Kórdrengir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira