Jafntefli í fjörugum leik í Skotlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 21:06 Mikael Anderson skiptist á treyjum við Mohamed Salah þegar Midtjylland mætti Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í desember síðastliðnum. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Mikael Anderson og félagar hans í Midtjylland frá Danmörku gerðu góða ferð til Glasgow þar sem að Celtic tók á móti þeim i fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Sjá meira
Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Sjá meira