Heiðruðu Filippus á afmælismynd Georgs Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. júlí 2021 16:33 Bretaprinsinn Georg Alexander Lúðvík er átta ára gamall í dag. The Duchess of Cambridge Georg Alexander Lúðvík, frumburður Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, fagnar átta ára afmæli sínu í dag. Hefð hefur verið fyrir því að hjónin birti myndir af börnum sínum á afmælisdögum þeirra sem Katrín tekur sjálf. Vísir greindi þó frá því í síðustu viku að óvíst væri hvort slík mynd myndi líta dagsins ljós á afmælisdegi Georgs þetta árið. Þau Vilhjálmur og Katrín voru sögð hafa fengið sig fullsödd af þeirri gagnrýni og stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á netinu undanfarið. Foreldrarnir hafa þó ekki látið dónaskap fólks á netinu koma í veg fyrir að þau birti mynd af syni sínum í tilefni dagsins. Á myndinni sem tekin var af Katrínu, sést hinn átta ára gamli prins brosa sínu breiðasta, sitjandi á húddi Land Rover Defender bifreiðar. Bifreiðin er afar táknræn þar sem tegundin var í miklu eftirlæti hjá langafa Georgs, Fillippusi prins sem lést fyrr á árinu. Sem dæmi hafði hann óskað eftir því að kistu hans yrði ekið til kirkju í Land Rover bifreið í stað hefðbundinnar líkbifreiðar. View this post on Instagram A post shared by Duke and Duchess of Cambridge (@dukeandduchessofcambridge) Ár er síðan Vilhjálmur og Katrín tilkynntu frumburðinum að einn daginn yrði hann konungur. Rithöfundurinn Robert Lacy, sem hefur sérhæft sig í bresku konungsfjölskyldunni, greindi frá því í sérstökum kafla í bók sinni Battle of Brothers, hvernig foreldrarnir nálguðust Georg til þess að segja honum fréttirnar. Þau eru dugleg að mæta með Georg á stórar samkomur og er talið að með því séu þau að undirbúa drenginn undir framtíðarhlutverk sitt. Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. 19. júlí 2021 16:10 Filippus prins borinn til grafar Filippus prins, maki Elísabetar Bretadrottningar, var borinn til grafar í dag. Fjöldi þeirra sem sóttu jarðarförina var takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu. 17. apríl 2021 11:41 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Hefð hefur verið fyrir því að hjónin birti myndir af börnum sínum á afmælisdögum þeirra sem Katrín tekur sjálf. Vísir greindi þó frá því í síðustu viku að óvíst væri hvort slík mynd myndi líta dagsins ljós á afmælisdegi Georgs þetta árið. Þau Vilhjálmur og Katrín voru sögð hafa fengið sig fullsödd af þeirri gagnrýni og stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á netinu undanfarið. Foreldrarnir hafa þó ekki látið dónaskap fólks á netinu koma í veg fyrir að þau birti mynd af syni sínum í tilefni dagsins. Á myndinni sem tekin var af Katrínu, sést hinn átta ára gamli prins brosa sínu breiðasta, sitjandi á húddi Land Rover Defender bifreiðar. Bifreiðin er afar táknræn þar sem tegundin var í miklu eftirlæti hjá langafa Georgs, Fillippusi prins sem lést fyrr á árinu. Sem dæmi hafði hann óskað eftir því að kistu hans yrði ekið til kirkju í Land Rover bifreið í stað hefðbundinnar líkbifreiðar. View this post on Instagram A post shared by Duke and Duchess of Cambridge (@dukeandduchessofcambridge) Ár er síðan Vilhjálmur og Katrín tilkynntu frumburðinum að einn daginn yrði hann konungur. Rithöfundurinn Robert Lacy, sem hefur sérhæft sig í bresku konungsfjölskyldunni, greindi frá því í sérstökum kafla í bók sinni Battle of Brothers, hvernig foreldrarnir nálguðust Georg til þess að segja honum fréttirnar. Þau eru dugleg að mæta með Georg á stórar samkomur og er talið að með því séu þau að undirbúa drenginn undir framtíðarhlutverk sitt.
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. 19. júlí 2021 16:10 Filippus prins borinn til grafar Filippus prins, maki Elísabetar Bretadrottningar, var borinn til grafar í dag. Fjöldi þeirra sem sóttu jarðarförina var takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu. 17. apríl 2021 11:41 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. 19. júlí 2021 16:10
Filippus prins borinn til grafar Filippus prins, maki Elísabetar Bretadrottningar, var borinn til grafar í dag. Fjöldi þeirra sem sóttu jarðarförina var takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu. 17. apríl 2021 11:41