Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júlí 2021 09:37 Hinn fjörugi tónlistarmaður Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga í ár. Þorgeir Ólafs Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. PRIDE er skemmtilegt og fjörugt popplag sem ber boðskap um að vera maður sjálfur og fagna fjölbreytileikanum í hvaða mynd sem hann tekur á sig. Lagið er búið til í samstarfi við Martein Hjartarson, betur þekktur sem BNGR Boy en þeir hafa unnið hörðum höndum í hljóðverinu undanfarnar vikur. Hér að neðan má hlusta á lagið. Kom út úr skápnum í skiptum fyrir munntóbak Bassi sló í gegn í þáttunum Æði sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Þar fylgdust áhorfendur með lífi hins fjöruga þríeykis, Patreks Jamie, Binna Glee og Bassa Maraj. Í þáttunum mátti fylgjast með Bassa taka sín fyrstu skref sem tónlistarmaður. Úr varð hans fyrsta lag sem bar einfaldlega titilinn Bassi Maraj og sló rækilega í gegn. Sjálfur er Bassi samkynhneigður og stendur Gleðigangan honum því nærri. Ísland í dag ræddi við Bassa fyrr á árinu þar sagði frá því þegar hann kom út úr skápnum. „Ég kem út úr skápnum þegar ég var sextán ára eða í fyrsta bekk í menntaskóla. Það var út af því að mamma mín var að berja á hurðina hjá mér og öskra, þér mun líða betur ef þú kemur út úr skápnum. Ég gerði bara samning við hana ef hún myndi kaupa handa mér dollu í hverri viku þá myndi ég gera það,“ segir Bassi en þar á hann við dollu af munntóbaki. „Hún stóð alveg við það í þrjár vikur.“ Hér að neðan má horfa á Ísland í dag þáttinn í heild sinni. Tónlist Hinsegin Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51 Fyrsta lag Bassa komið út Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee. 19. mars 2021 11:31 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
PRIDE er skemmtilegt og fjörugt popplag sem ber boðskap um að vera maður sjálfur og fagna fjölbreytileikanum í hvaða mynd sem hann tekur á sig. Lagið er búið til í samstarfi við Martein Hjartarson, betur þekktur sem BNGR Boy en þeir hafa unnið hörðum höndum í hljóðverinu undanfarnar vikur. Hér að neðan má hlusta á lagið. Kom út úr skápnum í skiptum fyrir munntóbak Bassi sló í gegn í þáttunum Æði sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Þar fylgdust áhorfendur með lífi hins fjöruga þríeykis, Patreks Jamie, Binna Glee og Bassa Maraj. Í þáttunum mátti fylgjast með Bassa taka sín fyrstu skref sem tónlistarmaður. Úr varð hans fyrsta lag sem bar einfaldlega titilinn Bassi Maraj og sló rækilega í gegn. Sjálfur er Bassi samkynhneigður og stendur Gleðigangan honum því nærri. Ísland í dag ræddi við Bassa fyrr á árinu þar sagði frá því þegar hann kom út úr skápnum. „Ég kem út úr skápnum þegar ég var sextán ára eða í fyrsta bekk í menntaskóla. Það var út af því að mamma mín var að berja á hurðina hjá mér og öskra, þér mun líða betur ef þú kemur út úr skápnum. Ég gerði bara samning við hana ef hún myndi kaupa handa mér dollu í hverri viku þá myndi ég gera það,“ segir Bassi en þar á hann við dollu af munntóbaki. „Hún stóð alveg við það í þrjár vikur.“ Hér að neðan má horfa á Ísland í dag þáttinn í heild sinni.
Tónlist Hinsegin Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51 Fyrsta lag Bassa komið út Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee. 19. mars 2021 11:31 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29
Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ 20. mars 2021 21:51
Fyrsta lag Bassa komið út Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee. 19. mars 2021 11:31
Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30