Spilaði allan leikinn enn einu tapinu Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2021 10:16 Gunnhildur Yrsa og stöllur hennar í Orlando Pride hafa verið í frjálsu falli. vísir/vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. Engin pása er á deildinni í Bandaríkjunum þrátt fyrir að fjölmargir leikmenn taki þátt á Ólympíuleikunum þessa dagana. Leikur næturinnar var mikilvægur báðum liðum í baráttu sinni um sæti í úrslitakeppninni. Orlando var fyrir leikinn með 16 stig í jafnri baráttu við liðin í kringum sig en OL Reign var með 10 stig í næsta neðsta sæti og gat tekið stórt skref í átt að umspilssætis baráttunni með sigri. Hin velska Jessice Fishlock kom Reign yfir strax á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Tziarra King. King skoraði svo síðara mark Reign snemma í síðari hálfleik. Mark hennar lagði franska stórstjarnan Eugénie Le Sommer upp en hún er ásamt franska landsliðsmarkverðinum Söruh Bouhaddi á mála hjá Reign, líkt og þýska goðsögnin Dzsenifer Marozsán. Eftir góða byrjunar á mótinu hefur dregið allhressilega undan gengi Orlando Pride. Liðið vann fjóra og gerði þrjú jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum en hefur síðan aðeins fengið eitt stig í fimm leikjum. Tvö efstu lið deildarinnar fara beint í undanúrslit um meistaratitilinn en sæti 3-6 fara í umspil. Deildin er gríðarjöfn þar sem tvö lið eru með 17 stig í 2.-3. sæti, þrjú lið með 16 stig í 4.-6. sæti, þar á meðal Pride í því sjötta, Washington Spirit kemur næst með 15 stig og svo OL Reign með 13 stig í 8. sæti eftir sigurinn í nótt. NWSL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Engin pása er á deildinni í Bandaríkjunum þrátt fyrir að fjölmargir leikmenn taki þátt á Ólympíuleikunum þessa dagana. Leikur næturinnar var mikilvægur báðum liðum í baráttu sinni um sæti í úrslitakeppninni. Orlando var fyrir leikinn með 16 stig í jafnri baráttu við liðin í kringum sig en OL Reign var með 10 stig í næsta neðsta sæti og gat tekið stórt skref í átt að umspilssætis baráttunni með sigri. Hin velska Jessice Fishlock kom Reign yfir strax á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Tziarra King. King skoraði svo síðara mark Reign snemma í síðari hálfleik. Mark hennar lagði franska stórstjarnan Eugénie Le Sommer upp en hún er ásamt franska landsliðsmarkverðinum Söruh Bouhaddi á mála hjá Reign, líkt og þýska goðsögnin Dzsenifer Marozsán. Eftir góða byrjunar á mótinu hefur dregið allhressilega undan gengi Orlando Pride. Liðið vann fjóra og gerði þrjú jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum en hefur síðan aðeins fengið eitt stig í fimm leikjum. Tvö efstu lið deildarinnar fara beint í undanúrslit um meistaratitilinn en sæti 3-6 fara í umspil. Deildin er gríðarjöfn þar sem tvö lið eru með 17 stig í 2.-3. sæti, þrjú lið með 16 stig í 4.-6. sæti, þar á meðal Pride í því sjötta, Washington Spirit kemur næst með 15 stig og svo OL Reign með 13 stig í 8. sæti eftir sigurinn í nótt.
NWSL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira