Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Jakob Bjarnar skrifar 28. júlí 2021 16:17 Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka lýsir yfir mikilli ánægju með afkomuna á öðrum ársfjórðungi. Vísir/Arnar Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. Rekstrarniðurstaðan er yfir fjárhagslegum markmiðum bankans. En þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Íslandsbanka. Þar eru tíunduð helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs en þar segir að um sterkan fjórðung sé að ræða: Í punktunum kemur fram, auk þess sem áður segir, að stækkun lánasafnsins leiddi hækkun á hreinum vaxtatekjum á milli ára. „Hreinar vaxtatekjur námu 8,4 ma. kr. á 2F21 samanborið við 8,2 ma. kr. á 2F20.“ Ennfremur að þóknanir af eignastýringu, fjárfestingarbanka og verðbréfaviðskiptum sem og þóknanir vegna útlána leiddu til hækkunar hreinna þóknanatekna sem hækkuðu um 26 prósent á milli ára og voru samtals 2,9 milljarðar króna. Hreinar fjármunatekjur námu 619 milljónum króna á öðrum ársfjórungi miðað við 181 milljóna króna tap á fyrsta ársfjórðungi en þá breytingu má einkum rekja til hækkunar á innlendum hlutabréfamarkaði. Þá segir: „Stjórnunarkostnaður hækkaði um 10,5% á milli ára og nam samtals 6,5 ma. kr. á 2F21.“ Sú hækkun skýrist að mestu leyti af 588 milljóna einskiptiskostnaði vegna hlutafjárútboðs bankans. Í tilkynningu er vitnað í Birnu bankastjóra sem er ánægð með rekstrarniðurstöðuna og segir að fyrri helmingur ársins hafi sannarlega verið viðburðaríkur hjá bankanum. „Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland þann 22. júní. Um var að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér á landi. Metþátttaka var í hlutafjárútboðinu og margföld umframeftirspurn og er bankinn með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi.“ Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Rekstrarniðurstaðan er yfir fjárhagslegum markmiðum bankans. En þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Íslandsbanka. Þar eru tíunduð helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs en þar segir að um sterkan fjórðung sé að ræða: Í punktunum kemur fram, auk þess sem áður segir, að stækkun lánasafnsins leiddi hækkun á hreinum vaxtatekjum á milli ára. „Hreinar vaxtatekjur námu 8,4 ma. kr. á 2F21 samanborið við 8,2 ma. kr. á 2F20.“ Ennfremur að þóknanir af eignastýringu, fjárfestingarbanka og verðbréfaviðskiptum sem og þóknanir vegna útlána leiddu til hækkunar hreinna þóknanatekna sem hækkuðu um 26 prósent á milli ára og voru samtals 2,9 milljarðar króna. Hreinar fjármunatekjur námu 619 milljónum króna á öðrum ársfjórungi miðað við 181 milljóna króna tap á fyrsta ársfjórðungi en þá breytingu má einkum rekja til hækkunar á innlendum hlutabréfamarkaði. Þá segir: „Stjórnunarkostnaður hækkaði um 10,5% á milli ára og nam samtals 6,5 ma. kr. á 2F21.“ Sú hækkun skýrist að mestu leyti af 588 milljóna einskiptiskostnaði vegna hlutafjárútboðs bankans. Í tilkynningu er vitnað í Birnu bankastjóra sem er ánægð með rekstrarniðurstöðuna og segir að fyrri helmingur ársins hafi sannarlega verið viðburðaríkur hjá bankanum. „Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland þann 22. júní. Um var að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér á landi. Metþátttaka var í hlutafjárútboðinu og margföld umframeftirspurn og er bankinn með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi.“
Íslenskir bankar Kauphöllin Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira