Boris í basli með regnhífar Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 19:08 Boris Johnson og Karl Bretaprins í gær. AP/Christopher Furlong Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021 Bretland Grín og gaman Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021
Bretland Grín og gaman Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira