Myndband: Tesla Model S Plaid skólar Porsche Taycan Turbo S til í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Model S Plaid er öflugri en töluvert ódýrari. Báðir eru fjórhjóladrifnir og Taycan er aðeins þyngri svo niðurstaðan kemur kannski ekki á óvart. Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst Vistvænir bílar Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent
Vissulega er Model S Plaid fljótari á pappírnum. Hann er 1020 hestöfl og 2192 kg. á móti 750 hestöflum í Taycan Turbo S sem er svo 2404 kg. Munurinn er það sem situr eftir, af þremur spyrnum vann Tesla-n þær allar. Vegalengdin var hinn klassíska kvart míla (402 metrar). Myndbandið er frá Youtube rásinni DragTimes. Fyrsta: - Model S Plaid: 9,673 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,422 sekúndur og endaði á 209 km/klst Önnur: - Model S Plaid: 9,360 sekúndur og endaði á 243 km/klst - Taycan Turbo S: 10,393 sekúndur og endaði á 209 km/klst Þriðja: - Model S PLaid: 9,344 sekúndur og endaði á 244 km/klst - Taycan Turbo S: 10,379 sekúndur og endaði á 209 km/klst
Vistvænir bílar Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent