Andstæðingar Blika byrja vel heima fyrir Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 15:57 Marki fagnað í dag. vísir/Getty Skoska úrvalsdeildin hóf göngu sína um helgina og verðandi andstæðingar Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu fóru vel af stað. Aberdeen mun mæta Breiðabliki í 3.umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu næstkomandi fimmtudag en í dag tóku þeir á móti Dundee United í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar. Skemmst er frá því að segja að Aberdeen vann sannfærandi 2-0 sigur þar sem Írinn Jonny Hayes og Bandaríkjamaðurinn Christian Ramirez voru á skotskónum á Pittodrie leikvangnum. The Dons open the league season with victory at Pittodrie in front of the Red Army.COYR! #StandFree pic.twitter.com/UWYkr2jXW7— Aberdeen FC (@AberdeenFC) August 1, 2021 Aberdeen hefur á að skipa öflugu liði í ár. Meðal leikmanna liðsins er harðjaxlinn Scott Brown sem hefur verið andlit Celtic undanfarinn áratug en hann færði sig um set í Skotlandi í sumar og er spilandi aðstoðarþjálfari Aberdeen. Hann lék allan leikinn á miðju Aberdeen við hlið skoska ungstirnisins Lewis Ferguson. Skoski boltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30. júlí 2021 20:31 Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. 29. júlí 2021 23:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Aberdeen mun mæta Breiðabliki í 3.umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu næstkomandi fimmtudag en í dag tóku þeir á móti Dundee United í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar. Skemmst er frá því að segja að Aberdeen vann sannfærandi 2-0 sigur þar sem Írinn Jonny Hayes og Bandaríkjamaðurinn Christian Ramirez voru á skotskónum á Pittodrie leikvangnum. The Dons open the league season with victory at Pittodrie in front of the Red Army.COYR! #StandFree pic.twitter.com/UWYkr2jXW7— Aberdeen FC (@AberdeenFC) August 1, 2021 Aberdeen hefur á að skipa öflugu liði í ár. Meðal leikmanna liðsins er harðjaxlinn Scott Brown sem hefur verið andlit Celtic undanfarinn áratug en hann færði sig um set í Skotlandi í sumar og er spilandi aðstoðarþjálfari Aberdeen. Hann lék allan leikinn á miðju Aberdeen við hlið skoska ungstirnisins Lewis Ferguson.
Skoski boltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30. júlí 2021 20:31 Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. 29. júlí 2021 23:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30. júlí 2021 20:31
Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. 29. júlí 2021 23:00