Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:18 Hulda Clara Gestsdóttir er að spila vel á Akureyri. GSÍmyndir/SETH Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021 Golf Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021
Golf Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira