ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 16:00 Aftureldingastúlkur eru í gríðarjafnri baráttu um sæti í Pepsi Max-deildinni. mynd/facebook síða aftureldingar/Lárus wöhler Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Afturelding er ásamt KR og FH í gríðarjafnri baráttu um efstu tvö sæti Lengjudeildar kvenna en efstu tvö liðin fara upp í Pepsi Max-deildina að ári. Liðið heimsótti Hauka í kvöld á Ásvelli og þurfti sigur til að halda í við fyrrnefndu liðin tvö. Skemmst er frá því að segja að Mosfellingar unnu nokkuð þægilegan 6-2 sigur. Liðið er nú með 28 stig í 3. sæti, aðeins stigi á eftir bæði FH og KR, en FH er á toppnum vegna betri markatölu en KR. Haukakonur eru með 15 stig í 5. sæti, sex stigum frá fallsæti. Í Lengjudeild karla fór ÍBV í heimsókn til botnliðs Víkings frá Ólafsvík, sem enn leita síns fyrsta sigurs í deildinni í sumar. Ísak Andri Sigurgeirsson og Breki Ómarsson skoruðu þar sitthvort markið í 2-0 útisigri Eyjamanna. ÍBV treystir þar með stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 32 stig, sjö á undan Kórdrengjum og sex á eftir toppliði Fram. Fram á leik inni en Kórdrengir á tvo inni á ÍBV og geta þeir því komist aðeins stigi frá Eyjamönnum með sigrum í þeim tveimur leikjum. Víkingur er sem fyrr á botni deildarinnar með tvö stig, átta stigum frá Þrótti í hinu fallsætinu, og tíu stigum frá öruggu sæti. Þeir eiga þó tvo leiki inni. Lengjudeildin Afturelding ÍBV Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Sjá meira
Afturelding er ásamt KR og FH í gríðarjafnri baráttu um efstu tvö sæti Lengjudeildar kvenna en efstu tvö liðin fara upp í Pepsi Max-deildina að ári. Liðið heimsótti Hauka í kvöld á Ásvelli og þurfti sigur til að halda í við fyrrnefndu liðin tvö. Skemmst er frá því að segja að Mosfellingar unnu nokkuð þægilegan 6-2 sigur. Liðið er nú með 28 stig í 3. sæti, aðeins stigi á eftir bæði FH og KR, en FH er á toppnum vegna betri markatölu en KR. Haukakonur eru með 15 stig í 5. sæti, sex stigum frá fallsæti. Í Lengjudeild karla fór ÍBV í heimsókn til botnliðs Víkings frá Ólafsvík, sem enn leita síns fyrsta sigurs í deildinni í sumar. Ísak Andri Sigurgeirsson og Breki Ómarsson skoruðu þar sitthvort markið í 2-0 útisigri Eyjamanna. ÍBV treystir þar með stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 32 stig, sjö á undan Kórdrengjum og sex á eftir toppliði Fram. Fram á leik inni en Kórdrengir á tvo inni á ÍBV og geta þeir því komist aðeins stigi frá Eyjamönnum með sigrum í þeim tveimur leikjum. Víkingur er sem fyrr á botni deildarinnar með tvö stig, átta stigum frá Þrótti í hinu fallsætinu, og tíu stigum frá öruggu sæti. Þeir eiga þó tvo leiki inni.
Lengjudeildin Afturelding ÍBV Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Sjá meira