Þolandi stefnir Nicki Minaj Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. ágúst 2021 10:14 Þau Nici Minaj og Kenneth Petty hófu samband árið 2018. Í dag eru þau gift og eiga saman son. Getty/Gotham Tónlistarkonan Nicki Minaj og eiginmaður hennar Kenneth Petty hafa fengið á hendur sér lögsókn frá konu sem Petty var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að nauðga árið 1994. Hjónin eru nú sökuð um áreiti og ofsóknir. Þolandinn er á fimmtugsaldri í dag en var táningur þegar atvikið átti sér stað. Petty játaði á sig sök og sat í fangelsi í fjögur og hálft ár. Á síðasta ári var hann handtekinn á ný fyrir það að hafa ekki skráð sig sem kynferðisafbrotamann eins og honum ber skylda til. Konan stefnir nú hjónunum fyrir áreiti og tilraunir til þess að fá hana til að draga ásakanir sínar til baka. Konan segir Minaj meðal annars hafa boðið sér fjárhæð sem samsvarar tæpum 63 milljónum íslenskra króna fyrir það að draga ásakanirnar til baka. Þá segist konan hafa fengið símtal frá Minaj á síðasta ári þar sem hún hafi boðist til þess að fljúga sér og fjölskyldu sinni til Los Angeles gegn því að hún myndi hjálpa henni. Konan hafnaði því. Konan segist jafnframt hafa hafnað boði Minaj um að fá upplýsingafulltrúa sinn til þess að skrifa upp yfirlýsingu fyrir hönd konunnar. „Þú þarft að vita, frá konu til konu, að þetta gerðist,“ á konan að hafa sagt við Minaj. Hún segist hafa fengið mörg símtöl frá þeim hjónum og óvelkomnar heimsóknir. Hún segir að vegna þessa hafi hún þjáðst af þunglyndi og ofsahræðslu. Minaj og Petty hófu samband árið 2018 og ári seinna tilkynntu þau að þau hefðu gengið í hjónaband. Í dag eiga þau tæplega ársgamlan son. Tónlistarkonan hefur ekki tjáð sig um málið. Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þolandinn er á fimmtugsaldri í dag en var táningur þegar atvikið átti sér stað. Petty játaði á sig sök og sat í fangelsi í fjögur og hálft ár. Á síðasta ári var hann handtekinn á ný fyrir það að hafa ekki skráð sig sem kynferðisafbrotamann eins og honum ber skylda til. Konan stefnir nú hjónunum fyrir áreiti og tilraunir til þess að fá hana til að draga ásakanir sínar til baka. Konan segir Minaj meðal annars hafa boðið sér fjárhæð sem samsvarar tæpum 63 milljónum íslenskra króna fyrir það að draga ásakanirnar til baka. Þá segist konan hafa fengið símtal frá Minaj á síðasta ári þar sem hún hafi boðist til þess að fljúga sér og fjölskyldu sinni til Los Angeles gegn því að hún myndi hjálpa henni. Konan hafnaði því. Konan segist jafnframt hafa hafnað boði Minaj um að fá upplýsingafulltrúa sinn til þess að skrifa upp yfirlýsingu fyrir hönd konunnar. „Þú þarft að vita, frá konu til konu, að þetta gerðist,“ á konan að hafa sagt við Minaj. Hún segist hafa fengið mörg símtöl frá þeim hjónum og óvelkomnar heimsóknir. Hún segir að vegna þessa hafi hún þjáðst af þunglyndi og ofsahræðslu. Minaj og Petty hófu samband árið 2018 og ári seinna tilkynntu þau að þau hefðu gengið í hjónaband. Í dag eiga þau tæplega ársgamlan son. Tónlistarkonan hefur ekki tjáð sig um málið.
Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira