Þjóðaröryggisráð fundað fjórum sinnum vegna stöðunnar á greiðslumiðlunarmarkaði Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2021 07:36 Miklar sviptingar hafa verið á íslenskum greiðslumiðlunarmarkaði síðustu misserin. Getty Þjóðaröryggisráð hefur fundað fjórum sinnum vegna þeirrar ógnar sem kann að steðja að efnahagslífi landsins að greiðslumiðlunarkerfi séu nú allar í eigu erlendra aðila og lúta ekki að íslenskri lögsögu að fullu. Unnið er að þróun innlendrar greiðslulausnar. Þetta staðfestir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Katrín segir að Seðlabankinn hafi bent á málið árið 2019 og gert fjármálaráðuneytinu viðvart. Stöðuna sem uppi er má rekja til þess að Borgun, sem áður var í meirihlutaeigu Íslandsbanka, hafi verið selt til alþjóðlega greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay á síðasta ári. Þá hafi Valitor verið selt til ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd, en félagið var áður í eigu Arion banka. Síðasta sumar var svo einnig gengið frá kaupum Rapyd á Korta. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri segir í samtali við blaðið að þar sé unnið í samstarfi við Reiknistofu bankanna að þróun nýrrar innlendrar greiðslulausnar sem verði óháð erlendri íhlutun. Í síðari stigum þróunar verði svo einnig unnið með „kerfislæga mikilvægum bönkum hér innanlands“, að því er fram kemur í máli Gunnars. Greiðslumiðlun Fjártækni Öryggis- og varnarmál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Þetta staðfestir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Katrín segir að Seðlabankinn hafi bent á málið árið 2019 og gert fjármálaráðuneytinu viðvart. Stöðuna sem uppi er má rekja til þess að Borgun, sem áður var í meirihlutaeigu Íslandsbanka, hafi verið selt til alþjóðlega greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay á síðasta ári. Þá hafi Valitor verið selt til ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd, en félagið var áður í eigu Arion banka. Síðasta sumar var svo einnig gengið frá kaupum Rapyd á Korta. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri segir í samtali við blaðið að þar sé unnið í samstarfi við Reiknistofu bankanna að þróun nýrrar innlendrar greiðslulausnar sem verði óháð erlendri íhlutun. Í síðari stigum þróunar verði svo einnig unnið með „kerfislæga mikilvægum bönkum hér innanlands“, að því er fram kemur í máli Gunnars.
Greiðslumiðlun Fjártækni Öryggis- og varnarmál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira