Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 13:11 Sonny Chiba hóf feril sinn innan bardagalista á sjöunda áratug síðustu aldar. Getty Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021 Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021
Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira