Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2021 16:30 Íslenska landsliðið er það tíunda besta í Evrópu nú þegar innan við ár er í Evrópumótið sem fram fer á Englandi. vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Tæpir tveir mánuðir eru frá síðasta lista og þó að Ísland hafi ekki spilað leik á þeim tíma þá færist liðið upp um eitt sæti á milli lista, upp fyrir Kína sem féll um tvö sæti. Ísland er næst á eftir Danmörku. Næstu mótherjar Íslands, Evrópumeistarar Hollands, eru í 4. sæti og standa þar í stað. Hollendingar komust í 8-liða úrslit á Ólympíuleikunum en féllu úr leik gegn Bandaríkjunum eftir vítaspyrnukeppni. Ísland og Holland mætast á Laugardalsvelli eftir mánuð, í fyrstu umferð undankeppni HM. Ísland er einnig í riðli með Tékklandi (27. sæti á heimslista), Hvíta-Rússlandi (53. sæti) og Kýpur (126. sæti). Efstu Evrópuþjóðirnar á heimslista FIFA. Ísland er tíunda Evrópuþjóðin, í 16. sæti heimslistans.FIFA.com Bandaríkin tróna á toppnum Þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við bronsverðlaun á Ólympíuleikunum þá eru Bandaríkin enn langefst á heimslistanum. Svíar, sem unnu silfur á leikunum en töpuðu úrslitaleiknum gegn Kanada í vítaspyrnukeppni, bættu við sig fjölda stiga og komust upp um þrjú sæti; í 2. sæti heimslistans. Þýskaland færðist niður í 3. sæti og Frakkland niður í 5. sæti, þar sem Svíþjóð sat áður. Ólympíumeistarar Kanada eru svo í 6. sæti heimslistans. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi EM 2021 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Tæpir tveir mánuðir eru frá síðasta lista og þó að Ísland hafi ekki spilað leik á þeim tíma þá færist liðið upp um eitt sæti á milli lista, upp fyrir Kína sem féll um tvö sæti. Ísland er næst á eftir Danmörku. Næstu mótherjar Íslands, Evrópumeistarar Hollands, eru í 4. sæti og standa þar í stað. Hollendingar komust í 8-liða úrslit á Ólympíuleikunum en féllu úr leik gegn Bandaríkjunum eftir vítaspyrnukeppni. Ísland og Holland mætast á Laugardalsvelli eftir mánuð, í fyrstu umferð undankeppni HM. Ísland er einnig í riðli með Tékklandi (27. sæti á heimslista), Hvíta-Rússlandi (53. sæti) og Kýpur (126. sæti). Efstu Evrópuþjóðirnar á heimslista FIFA. Ísland er tíunda Evrópuþjóðin, í 16. sæti heimslistans.FIFA.com Bandaríkin tróna á toppnum Þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við bronsverðlaun á Ólympíuleikunum þá eru Bandaríkin enn langefst á heimslistanum. Svíar, sem unnu silfur á leikunum en töpuðu úrslitaleiknum gegn Kanada í vítaspyrnukeppni, bættu við sig fjölda stiga og komust upp um þrjú sæti; í 2. sæti heimslistans. Þýskaland færðist niður í 3. sæti og Frakkland niður í 5. sæti, þar sem Svíþjóð sat áður. Ólympíumeistarar Kanada eru svo í 6. sæti heimslistans.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi EM 2021 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn