Dyche hnýtir í Klopp: „Óþarfi að nefna leikmennina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2021 16:00 Sean Dyche fannst Jürgen Klopp vega illa að sínum mönnum. getty/Alex Dodd Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, er afar ósáttur við ummæli Jürgens Klopp, stjóra Liverpool, um grófan leik sinna manna. Eftir 2-0 sigur Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kvartaði Klopp yfir því hversu fast Burnley spilaði og nefndi sérstaklega þrjá leikmenn í því samhengi; framherjana Chris Wood og Ashley Barnes og miðjumanninn Josh Brownhill. Það fór illa í Dyche. „Ég er vonsvikinn með að hann hafi nefnt leikmennina. Það var engin þörf á því. Þetta eru atvinnumenn sem hafa unnið hörðum höndum að því að komast á þann stað sem þeir eru á,“ sagði Klopp. „Það sem hann sagði um tæklingarnar var rangt. Það var óviðeigandi og sjálfur myndi ég aldrei gera það. Áhyggjur mínar felast í því að hann hafi efast um að lið ættu ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna, sem við gerðum því enginn leikmaður fékk gult spjald.“ Klopp var ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem lýsti yfir óánægju sinni með breyttar áherslur í dómgæslunni um helgina. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerði það einnig eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á sunnudaginn. Norðmaðurinn var ósáttur með að fá ekki aukaspyrnu í aðdraganda marks Dýrlinganna. Eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni er Burnley án stiga og með markatöluna 1-4. Annað kvöld sækir Burnley Newcastle United heim í 2. umferð enska deildabikarsins. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kvartaði Klopp yfir því hversu fast Burnley spilaði og nefndi sérstaklega þrjá leikmenn í því samhengi; framherjana Chris Wood og Ashley Barnes og miðjumanninn Josh Brownhill. Það fór illa í Dyche. „Ég er vonsvikinn með að hann hafi nefnt leikmennina. Það var engin þörf á því. Þetta eru atvinnumenn sem hafa unnið hörðum höndum að því að komast á þann stað sem þeir eru á,“ sagði Klopp. „Það sem hann sagði um tæklingarnar var rangt. Það var óviðeigandi og sjálfur myndi ég aldrei gera það. Áhyggjur mínar felast í því að hann hafi efast um að lið ættu ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna, sem við gerðum því enginn leikmaður fékk gult spjald.“ Klopp var ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem lýsti yfir óánægju sinni með breyttar áherslur í dómgæslunni um helgina. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerði það einnig eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á sunnudaginn. Norðmaðurinn var ósáttur með að fá ekki aukaspyrnu í aðdraganda marks Dýrlinganna. Eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni er Burnley án stiga og með markatöluna 1-4. Annað kvöld sækir Burnley Newcastle United heim í 2. umferð enska deildabikarsins.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira