Átta af níu úrvalsdeildarliðum áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir leiki kvöldsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 21:05 Kalvin Phillips skoraði fyrsta mark Leeds í kvöld. Stu Forster/Getty Images Það voru 22 leikir á dagskrá í 2. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Níu úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni og komust þau öll áfram, nema Crystal Palace, sem féll úr leik gegn Watford. Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Millwall eru einnig komnir áfram í næstu umferð. Norwich vann 6-0 stórsigur gegn Bournemouth þar sem að Christos Tzolis, Kenny McLean og Lukas Rupp sáu um markaskorun í fyrri hálfleik. Joshua Sargent skoraði tvö í einni hálfleik og Tzolis skoraði sitt annað mark í millitíðinni. Atson Villa vann einnig 6-0 stórsigur í sínum leik þegar að þeir heimsóttu Barrow. Cameron Archer skoraði þrennu, Anwar El-Ghazi skoraði tvö og Frederic Guilbert eitt. Yoane Wissa, Bryan Mbeumo og Marcus Forss sáu um markaskorun Brentford í 3-1 sigri gegn Forest Green Rovers, og Jakub Moder og Andi Zeqiri skoruðu mörkin fyrir Brighton sem vann 2-0 sigur gegn Cardiff. Kalvin Phillips skoraði fyrsta mark Leeds gegn Crewe Alexandra og Jackk Harrison bætti við tveimur í 3-0 sigri. Öll mörk leiksins komu á seinustu tíu mínútum leiksins. Romain Saiss, Daniel Podence, Trincao og Morgan Gibbs-White skoruðu mörk Wolves í 4-0 sigri gegn Nottingham Forest þar sem að öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Everton rétt marði sigur gegn B-deildarliði Huddersfield, en hægt er að lesa um leikinn hér. Eina úrvalsdeildarliðið sem komst ekki áfram í kvöld var Crystal Palace, en þeir töpuðu gegn Watford, sem einnig leikur í úrvalsdeildinni. Ashley Fletcher skoraði eina mark leiksins þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og tryggði Watford 1-0 sigur. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn á sem varamaður í liði Millwall sem vann 3-1 sigur gegn Cambridge United. Jökull Andrésson stóð í marki Morecambe sem féll úr leik eftir 4-2 tap gegn Preston North End. Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
Norwich vann 6-0 stórsigur gegn Bournemouth þar sem að Christos Tzolis, Kenny McLean og Lukas Rupp sáu um markaskorun í fyrri hálfleik. Joshua Sargent skoraði tvö í einni hálfleik og Tzolis skoraði sitt annað mark í millitíðinni. Atson Villa vann einnig 6-0 stórsigur í sínum leik þegar að þeir heimsóttu Barrow. Cameron Archer skoraði þrennu, Anwar El-Ghazi skoraði tvö og Frederic Guilbert eitt. Yoane Wissa, Bryan Mbeumo og Marcus Forss sáu um markaskorun Brentford í 3-1 sigri gegn Forest Green Rovers, og Jakub Moder og Andi Zeqiri skoruðu mörkin fyrir Brighton sem vann 2-0 sigur gegn Cardiff. Kalvin Phillips skoraði fyrsta mark Leeds gegn Crewe Alexandra og Jackk Harrison bætti við tveimur í 3-0 sigri. Öll mörk leiksins komu á seinustu tíu mínútum leiksins. Romain Saiss, Daniel Podence, Trincao og Morgan Gibbs-White skoruðu mörk Wolves í 4-0 sigri gegn Nottingham Forest þar sem að öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Everton rétt marði sigur gegn B-deildarliði Huddersfield, en hægt er að lesa um leikinn hér. Eina úrvalsdeildarliðið sem komst ekki áfram í kvöld var Crystal Palace, en þeir töpuðu gegn Watford, sem einnig leikur í úrvalsdeildinni. Ashley Fletcher skoraði eina mark leiksins þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og tryggði Watford 1-0 sigur. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn á sem varamaður í liði Millwall sem vann 3-1 sigur gegn Cambridge United. Jökull Andrésson stóð í marki Morecambe sem féll úr leik eftir 4-2 tap gegn Preston North End.
Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira