Hyypia lét kveikja í sér á hátíð Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 11:30 Sami Hyypiä er enn eldheitur stuðningsmaður Liverpool. Skjáskot/@samihyypia4 og Getty Hvað ætli Liverpool-goðsögnin Sami Hyypiä sé að gera þessa dagana? Kappinn gekk alla vega um í ljósum logum á tónlistarhátíð í Finnlandi um helgina. Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4) Enski boltinn Finnland Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4)
Enski boltinn Finnland Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira