Manchester City og PSG í dauðariðli Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2021 17:34 Chelsea á titil að verja í Meistaradeildinni, en þeir eru í riðli með Juventus, Zenit og Malmö. Chris Lee - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Nú rétt í þessu var dregið í riðla Meistaradeildar Evrópu. Manchester City mætir PSG og RB Leipzig í A-riðli, Liverpool er einnig í erfiðum B-riðli með Atletico Madrid, Porto og AC Milan, og Manchester United mætir Villareal, Atalanta og Young Boys í F-riðli. Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira
Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira