Skiptir máli að fá ferðamenn einnig um Egilsstaðaflugvöll Kristján Már Unnarsson skrifar 27. ágúst 2021 10:34 Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Egilsstaðaflugvelli. Arnar Halldórsson Austfirðingar kalla eftir því að Egilsstaðaflugvöllur verði þróaður sem millilandaflugvöllur og þannig opnaðar fleiri gáttir fyrir ferðamenn inn í landið. Í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 frá Egilsstaðaflugvelli var rætt við Jónu Árnýju Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Austurbrúar, stofnunar sem sveitarfélögin á Austurlandi sameinast um til að efla samfélagið fyrir austan. Jóna Árný var helsti hvatamaður þess að skoska leiðin yrði tekin upp í innanlandsflugi hérlendis, loftbrúin svokallaða, með niðurgreiðslu á flugfargjöldum til íbúa fjærst Reykjavík. Um þessar mundir er eitt ár er liðið frá því verkefninu var hleypt af stokkunum. En hvernig hefur til tekist? „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel. Mikil ánægja meðal íbúa og sérstaklega yngri kynslóðarinnar, sem að við viljum náttúrlega halda í á okkar landsvæði til framtíðar á Austurlandi,“ svarar Jóna Árný og kveðst vonast til að framhald verði á og frekari uppbygging á því verkefni. Frá Egilsstaðaflugvelli.Mynd/Stöð 2. Austurbrú vinnur einnig að því að alþjóðaflugvöllurinn á Egilsstöðum nýtist fjórðungnum betur sem millilandaflugvöllur. „Já, við köllum eftir því og höfum verið að vinna að því undanfarin ár að hérna verði uppbygging á gátt til landsins. Það skipti miklu máli, núna þegar covid fer að slota og flugumferð fer aftur af stað, að við fáum ferðamenn inn um Egilsstaðaflugvöll, í viðbót við Keflavíkurflugvöll og reyndar líka um Akureyrarflugvöll. Þannig byggjum við upp ferðaþjónustu fyrir næstu umferð, ef svo má segja, og mikilvægt að við getum gert þetta almennilega.“ Grumman Gulfstream einkaþota Jim Ratcliffes á Egilsstaðaflugvelli. Stöð 2/Arnar Halldórsson. -En það er búið að tala um þetta lengi. Hvað þarf að gerast til að þetta fari í gang, að þið fáið alþjóðaflug hingað? „Þetta er náttúrlega bara samvinnuverkefni margra að koma þessu á. Það er mikilvægt að það sé horft á þetta í því samhengi að við erum að byggja upp Ísland sem áfangastað. Og áfangastaður sem er bara með eina gátt til landsins, - þegar við berum okkur saman við önnur lönd þar sem eru fleiri gáttir, - það skiptir máli að fá ferðamennina á sem flestum stöðum inn í landið,“ segir Jóna Árný Þórðardóttir. Hér má sjá útsendinguna frá Egilsstaðaflugvelli: Fréttir af flugi Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Byggðamál Múlaþing Fjarðabyggð Egilsstaðaflugvöllur Tengdar fréttir Bein útsending: Skoska leiðin kynnt til leiks Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar á í dag klukkan eitt, þar sem kynna á skosku leiðina svokölluðu, sem mun reyndar fá nýtt nafn frá og með deginum í dag. 9. september 2020 13:03 Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. 24. mars 2020 19:56 Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. 21. ágúst 2019 11:15 Alvarlegir brestir í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla Formaður öryggisnefndar Félags atvinnuflugmanna segir alvarlega bresti vera í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla landsins sem stjórnvöld hafi verið sinnulaus gagnvart 30. október 2019 18:30 Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. 20. september 2016 07:00 Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. 7. október 2015 15:50 Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. 7. október 2015 14:55 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 frá Egilsstaðaflugvelli var rætt við Jónu Árnýju Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Austurbrúar, stofnunar sem sveitarfélögin á Austurlandi sameinast um til að efla samfélagið fyrir austan. Jóna Árný var helsti hvatamaður þess að skoska leiðin yrði tekin upp í innanlandsflugi hérlendis, loftbrúin svokallaða, með niðurgreiðslu á flugfargjöldum til íbúa fjærst Reykjavík. Um þessar mundir er eitt ár er liðið frá því verkefninu var hleypt af stokkunum. En hvernig hefur til tekist? „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel. Mikil ánægja meðal íbúa og sérstaklega yngri kynslóðarinnar, sem að við viljum náttúrlega halda í á okkar landsvæði til framtíðar á Austurlandi,“ svarar Jóna Árný og kveðst vonast til að framhald verði á og frekari uppbygging á því verkefni. Frá Egilsstaðaflugvelli.Mynd/Stöð 2. Austurbrú vinnur einnig að því að alþjóðaflugvöllurinn á Egilsstöðum nýtist fjórðungnum betur sem millilandaflugvöllur. „Já, við köllum eftir því og höfum verið að vinna að því undanfarin ár að hérna verði uppbygging á gátt til landsins. Það skipti miklu máli, núna þegar covid fer að slota og flugumferð fer aftur af stað, að við fáum ferðamenn inn um Egilsstaðaflugvöll, í viðbót við Keflavíkurflugvöll og reyndar líka um Akureyrarflugvöll. Þannig byggjum við upp ferðaþjónustu fyrir næstu umferð, ef svo má segja, og mikilvægt að við getum gert þetta almennilega.“ Grumman Gulfstream einkaþota Jim Ratcliffes á Egilsstaðaflugvelli. Stöð 2/Arnar Halldórsson. -En það er búið að tala um þetta lengi. Hvað þarf að gerast til að þetta fari í gang, að þið fáið alþjóðaflug hingað? „Þetta er náttúrlega bara samvinnuverkefni margra að koma þessu á. Það er mikilvægt að það sé horft á þetta í því samhengi að við erum að byggja upp Ísland sem áfangastað. Og áfangastaður sem er bara með eina gátt til landsins, - þegar við berum okkur saman við önnur lönd þar sem eru fleiri gáttir, - það skiptir máli að fá ferðamennina á sem flestum stöðum inn í landið,“ segir Jóna Árný Þórðardóttir. Hér má sjá útsendinguna frá Egilsstaðaflugvelli:
Fréttir af flugi Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Byggðamál Múlaþing Fjarðabyggð Egilsstaðaflugvöllur Tengdar fréttir Bein útsending: Skoska leiðin kynnt til leiks Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar á í dag klukkan eitt, þar sem kynna á skosku leiðina svokölluðu, sem mun reyndar fá nýtt nafn frá og með deginum í dag. 9. september 2020 13:03 Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. 24. mars 2020 19:56 Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. 21. ágúst 2019 11:15 Alvarlegir brestir í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla Formaður öryggisnefndar Félags atvinnuflugmanna segir alvarlega bresti vera í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla landsins sem stjórnvöld hafi verið sinnulaus gagnvart 30. október 2019 18:30 Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. 20. september 2016 07:00 Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. 7. október 2015 15:50 Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. 7. október 2015 14:55 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Bein útsending: Skoska leiðin kynnt til leiks Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar á í dag klukkan eitt, þar sem kynna á skosku leiðina svokölluðu, sem mun reyndar fá nýtt nafn frá og með deginum í dag. 9. september 2020 13:03
Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. 24. mars 2020 19:56
Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. 21. ágúst 2019 11:15
Alvarlegir brestir í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla Formaður öryggisnefndar Félags atvinnuflugmanna segir alvarlega bresti vera í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla landsins sem stjórnvöld hafi verið sinnulaus gagnvart 30. október 2019 18:30
Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. 20. september 2016 07:00
Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. 7. október 2015 15:50
Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. 7. október 2015 14:55