Özil hæddist að Arteta eftir tapið Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 16:46 Özil hugsar ekki hlýtt til Arteta. vísir/getty Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira