Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 19:05 Thomas Tuchel segir að Chelsea hafi verðskuldað stigið. EPA-EFE/Andy Rain Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. „Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
„Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26