Hirtu útivallarmetið af Arsenal Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. ágúst 2021 07:31 Norðmaðurinn að ná vopnum sínum í stjórastólnum hjá Man Utd. vísir/Getty Manchester United hefur gengið afar vel á útivelli undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og vann sterkan 0-1 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur Man Utd var torsóttur og áttu Úlfarnir til að mynda fleiri góð marktækifæri en gestirnir í leiknum. Man Utd hefur átt afar góðu gengi að fagna á útivöllum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarið og með sigrinum í gær bættu þeir met Arsenal frá því árið 2004. Þetta var tuttugasti og áttundi útileikur liðsins í röð án þess að tapa en af síðustu 28 útileikjum hefur Man Utd unnið átján og gert tíu jafntefli. 28 - Manchester United are now unbeaten in their last 28 Premier League away games (W18 D10), establishing a new record for the longest unbeaten away run in English Football League history. Unstoppable. pic.twitter.com/v7fWyjwpO0— OptaJoe (@OptaJoe) August 29, 2021 Þetta var jafnframt hundraðasti deildarleikur liðsins undir stjórn Solskjær og hefur Norðmanninum tekist að stýra Man Utd til sigurs í 53 þeirra. Hefur aðeins einn stjóri átt betri byrjun í deildarkeppninni hjá Man Utd og þarf að fara alla leið aftur til Ernest Mangnall sem stýrði félaginu á árunum 1903-1912. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
Sigur Man Utd var torsóttur og áttu Úlfarnir til að mynda fleiri góð marktækifæri en gestirnir í leiknum. Man Utd hefur átt afar góðu gengi að fagna á útivöllum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarið og með sigrinum í gær bættu þeir met Arsenal frá því árið 2004. Þetta var tuttugasti og áttundi útileikur liðsins í röð án þess að tapa en af síðustu 28 útileikjum hefur Man Utd unnið átján og gert tíu jafntefli. 28 - Manchester United are now unbeaten in their last 28 Premier League away games (W18 D10), establishing a new record for the longest unbeaten away run in English Football League history. Unstoppable. pic.twitter.com/v7fWyjwpO0— OptaJoe (@OptaJoe) August 29, 2021 Þetta var jafnframt hundraðasti deildarleikur liðsins undir stjórn Solskjær og hefur Norðmanninum tekist að stýra Man Utd til sigurs í 53 þeirra. Hefur aðeins einn stjóri átt betri byrjun í deildarkeppninni hjá Man Utd og þarf að fara alla leið aftur til Ernest Mangnall sem stýrði félaginu á árunum 1903-1912.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23
Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30