United sækir um undanþágu fyrir Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2021 17:31 Ronaldo er þessa dagana með portúgalska landsliðinu fyrir komandi landsleiki. Hann hittir liðsfélaga sína eftir landsleikjahléið en óvíst er hvaða treyjunúmer hann mun bera. Pedro Fiúza/NurPhoto via Getty Images Enska fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um undanþágu til ensku úrvalsdeildarinnar svo stjarnan Cristiano Ronaldo, sem gekk í raðir félagsins í gær, geti borið sína frægu sjöu á bakinu. Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Ronaldo bar sjöuna hjá United er hann lék með félaginu milli 2003 og 2009. Hann tók þá við treyjunni af David Beckham sem gekk í raðir Real Madrid á Spáni sama sumar, 2003. Ronaldo fór sömu leið, til Real Madrid sumarið 2009, og hafa þónokkrir leikmenn borið sjöuna síðan með misgóðum árangri. Antonio Valencia skipti aftur í fyrra númer sitt, 25, eftir að hafa átt slakt tímabil í sjöunni, Ángel Di María hefur leikið betur með öðrum félögum á sínum ferli en á stuttu stoppi sínu í Manchester-borg og sömu sögu er að segja af Hollendingnum Memphis Depay. Edinson Cavani fékk sjöuna þegar hann gekk í raðir félagsins og hefur gengið betur en þeim flestum sem hafa borið töluna síðustu ár, er hann skoraði 17 mörk á síðustu leiktíð. United vill taka treyjunúmerið af honum núna en hafði þegar staðfest lista yfir treyjunúmer fyrr í sumar. Ekki má breyta þeim lista nema með því að fá undanþágu hjá ensku úrvalsdeildinni. Breskir fjölmiðlar greina frá því að United hafi sótt um slíka undanþágu og sú sé nú til skoðunar. Slík undanþága hefur ekki verið samþykkt áður. Gangi það eftir er talið líklegt að Cavani fái treyju númer 21 sem losnaði við skipti Daniels James til Leeds United á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Cavani er jafnan í treyju númer 21 hjá úrúgvæska landsliðinu.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira