Dusty sigraði Vallea í úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 11:18 Dusty og Vallea eigast við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafone í CS:GO. Dusty og Vallea áttust við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafafone í CS:GO í gær. Keppt var í Bo3 fyrirkomuagi þar sem að vinna þarf tvo af þrem leikjum til að sigra. Dusty hafði betur 2-0 og er því Stórmeistari Vodafone. Spilaðar eru allt að 30 umferðir í hverju borði og því þarf að vinna 16 þeirra til að fá eitt stig. Dusty hafði mikla yfirborði og unnu fyrsta borðið 16-6 og komust þar með í 1-0. Sömu sögu var að segja í öðru borðinu, en þar hafði Dusty betur 16-4 og tryggði sér þar með 2-0 sigur og Stórmeistaratitil Vodafone. Hægt er að horfa á útsendingu gærdagsins á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands hér fyrir neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Dusty Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport
Spilaðar eru allt að 30 umferðir í hverju borði og því þarf að vinna 16 þeirra til að fá eitt stig. Dusty hafði mikla yfirborði og unnu fyrsta borðið 16-6 og komust þar með í 1-0. Sömu sögu var að segja í öðru borðinu, en þar hafði Dusty betur 16-4 og tryggði sér þar með 2-0 sigur og Stórmeistaratitil Vodafone. Hægt er að horfa á útsendingu gærdagsins á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Dusty Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport