Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 10:01 Aron Pálmarsson ætti að vera kominn á gott ról þegar líður á október. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við. Danski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við.
Danski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti