Juventus með stórsigur í Svíþjóð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2021 21:21 Leikmenn Juventus fagna einu af þremur mörkum sínum í kvöld. Gaston Szerman/DeFodi Images via Getty Images Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með átta leikjum. Juventus vann öruggan 3-0 útisigur gegn sænska liðinu Malmö og Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli svo eitthvað sé nefnt. Í E-riðli gerðu Dynamo Kyiv og Benfica markalaust jafntefli og Bayern München vann öruggan 3-0 útisigur gegn Barcelona þar sem að markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvö mörk. Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli í F-riðli þar sem að Remo Freuler kom Atalanta yfir strax á sjöttu mínútu áður en Manuel Trigueros jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Arnaut Danjuma kom Villareal í forystu stundarfjórðung fyrir leikslok, en Robin Gosens tryggði Atalanta eitt stig með marki á 83. mínútu. Francis Coquelin fékk að líta rauða spjaldið í liði Villareal mínútu síðar, en það kom ekki að sök. Í G-riðli urðu tvö jafntefli þegar að Sevilla og Salzburg skildu jöfn, 1-1, og Lille og Wolfsburg gerðu markalaust jafntefli. Alex Sandro kom Juventus yfir gegn Malmö á 23. mínútu í H-riðli áður en Paulo Dybala tvöfaldaði forystuna á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrri hálfleiks af vítapunktinum. Alvaro Morata bætti þriðja markinu við í næstu sókn og þar við sat. Öll úrslit dagsins: E-riðill Barcelona 0-3 Bayern München Dynamo Kyiv 0-0 Benfica F-riðill Young Boys 2-1 Manchester United Villareal 2-2 Atalanta G-riðill Sevilla 1-1 Salzburg Lille 0-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 1-0 Zenit Malmö 0-3 Juventus Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14. september 2021 18:45 Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14. september 2021 20:56 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Í E-riðli gerðu Dynamo Kyiv og Benfica markalaust jafntefli og Bayern München vann öruggan 3-0 útisigur gegn Barcelona þar sem að markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvö mörk. Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli í F-riðli þar sem að Remo Freuler kom Atalanta yfir strax á sjöttu mínútu áður en Manuel Trigueros jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Arnaut Danjuma kom Villareal í forystu stundarfjórðung fyrir leikslok, en Robin Gosens tryggði Atalanta eitt stig með marki á 83. mínútu. Francis Coquelin fékk að líta rauða spjaldið í liði Villareal mínútu síðar, en það kom ekki að sök. Í G-riðli urðu tvö jafntefli þegar að Sevilla og Salzburg skildu jöfn, 1-1, og Lille og Wolfsburg gerðu markalaust jafntefli. Alex Sandro kom Juventus yfir gegn Malmö á 23. mínútu í H-riðli áður en Paulo Dybala tvöfaldaði forystuna á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrri hálfleiks af vítapunktinum. Alvaro Morata bætti þriðja markinu við í næstu sókn og þar við sat. Öll úrslit dagsins: E-riðill Barcelona 0-3 Bayern München Dynamo Kyiv 0-0 Benfica F-riðill Young Boys 2-1 Manchester United Villareal 2-2 Atalanta G-riðill Sevilla 1-1 Salzburg Lille 0-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 1-0 Zenit Malmö 0-3 Juventus
E-riðill Barcelona 0-3 Bayern München Dynamo Kyiv 0-0 Benfica F-riðill Young Boys 2-1 Manchester United Villareal 2-2 Atalanta G-riðill Sevilla 1-1 Salzburg Lille 0-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 1-0 Zenit Malmö 0-3 Juventus
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14. september 2021 18:45 Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14. september 2021 20:56 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14. september 2021 18:45
Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14. september 2021 20:56