Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir frambjóðandi Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður kann Eurovision lög á fjórtán tungumálum. Þýsku, eistnesku, serbnesku, hebresku, arabísku, moldóvsku, ítölsku, frönsku, rúmensku, albönsku, sænsku, dönsku, íslensku og ensku.
Við látum myndbandið tala sínu máli.
Vísir mun skemmta sér með fólkinu sem keppist um þingsætin í sérstökum kosningaþáttum sem birtast hér á Vísi alla miðvikudaga og laugardaga fram að kosningum.